„Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 11:30 Rúnar Páll er enn eflaust að velta fyrir sér hvernig Stjörnunni tókst að tapa gegn Þrótti sumarið 2014. vísir/ernir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, mættið í Sportið í kvöld í liðinni viku og ræddi við Guðmund Benediktsson um ótrúlegt sumar Stjörnunnar árið 2014. Liðið fór taplaust í gegnum Íslandsmótið, fór langt í Evrópukeppni en datt á ótrúlegan hátt út gegn Þrótti Reykjavík í bikarkeppninni. Sjá má Rúnar ræða téðan leik í spilarnum hér að neðan. „Það kemur að bikarleik, gegn Þrótturum [Þrótti Reykjavík] sem voru í næst efstu deild. Þar kemur fyrsta tapið ykkar á leiktíðinni. Hvernig fór þetta í þig,“ var spurningin sem Rúnar fékk frá Gumma Ben um þetta óvænta tap. „Þetta var ekkert skemmtilegt sko,“ sagði Rúnar og andvarpaði áður en hann hélt áfram. „Var fyrsta tapið okkar um sumarið og menn voru bara brjálaðir yfir því að vera dottnir út. Fórum árin á undan í úrslit, 2012 og 2013. Þannig að þetta var ekkert sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti. Það var eiginlega bara ... já,“ sagði Rúnar sem átti greinilega erfitt með að lýsa nákvæmlega því hvað gerðist í áðurnefndum leik gegn Þrótti. „Þetta var hneisa en það var spilað þétt og við vorum ekkert að staldra of lengi við þetta. Held við höfum ekki einu sinni rætt þennan leik daginn eftir. Við bara fórum út og æfðum, gleymdum þessu bara,“ sagði Rúnar að lokum. Varamaðurinn Matthew Eliasson skoraði eina mark Þróttar í leiknum en markið kom í upphafi framlengingar. Stjörnunni tókst ekki að jafna metin og duttu því úr leik. Klippa: Rúnar Páll um óvænt tap gegn Þrótti Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stjarnan Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, mættið í Sportið í kvöld í liðinni viku og ræddi við Guðmund Benediktsson um ótrúlegt sumar Stjörnunnar árið 2014. Liðið fór taplaust í gegnum Íslandsmótið, fór langt í Evrópukeppni en datt á ótrúlegan hátt út gegn Þrótti Reykjavík í bikarkeppninni. Sjá má Rúnar ræða téðan leik í spilarnum hér að neðan. „Það kemur að bikarleik, gegn Þrótturum [Þrótti Reykjavík] sem voru í næst efstu deild. Þar kemur fyrsta tapið ykkar á leiktíðinni. Hvernig fór þetta í þig,“ var spurningin sem Rúnar fékk frá Gumma Ben um þetta óvænta tap. „Þetta var ekkert skemmtilegt sko,“ sagði Rúnar og andvarpaði áður en hann hélt áfram. „Var fyrsta tapið okkar um sumarið og menn voru bara brjálaðir yfir því að vera dottnir út. Fórum árin á undan í úrslit, 2012 og 2013. Þannig að þetta var ekkert sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti. Það var eiginlega bara ... já,“ sagði Rúnar sem átti greinilega erfitt með að lýsa nákvæmlega því hvað gerðist í áðurnefndum leik gegn Þrótti. „Þetta var hneisa en það var spilað þétt og við vorum ekkert að staldra of lengi við þetta. Held við höfum ekki einu sinni rætt þennan leik daginn eftir. Við bara fórum út og æfðum, gleymdum þessu bara,“ sagði Rúnar að lokum. Varamaðurinn Matthew Eliasson skoraði eina mark Þróttar í leiknum en markið kom í upphafi framlengingar. Stjörnunni tókst ekki að jafna metin og duttu því úr leik. Klippa: Rúnar Páll um óvænt tap gegn Þrótti Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Stjarnan Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00 Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. maí 2020 23:00
Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár. 15. maí 2020 22:00