Enginn veikur um borð í fyrsta skemmtiferðaskipi ársins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. mars 2020 01:04 Þetta er ekki skemmtiferðaskipið sem um ræðir, það er aðeins stærra. Vísir/Vilhelm Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Skipið leggst að Skarfabakka um klukkan sjö. Skipið mun hafa viðveru hér á landi í tvo daga. Vegna kórónuveirunnar sem breiðist hratt út um heiminn þurfa öll skip sem koma til landsins erlendis frá að veita Landhelgisgæslunni sérstaka heilbrigðisyfirlýsingu vegna kórónuveirunnar áður en þau fá heimild til að koma til hafnar. Undir venjulegum kringumstæðum ber skipum að senda Landhelgisgæslunni almenna heilbrigðisyfirlýsingu sem og aðrar upplýsingar. Vegna aðstæðna nú ber skipstjórum og skipslæknum, ef þeir eru um borð, að fylla út sérstakt eyðublað sem getur gefið upplýsingar um COVID-19 smit. Skipum verður ekki hleypt til hafnar nema eyðublaðið berist Landhelgisgæslunni. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur skipstjóri Magellan skilað slíkri heilbrigðisyfirlýsingu án athugasemda um veikindi um borð. Skipið leggst því að höfn í Reykjavík. Á heimasíðu Landhelgisgæslunnar kemur fram að vakni grunur um sýkingu af völdum COVID-19 um borð í skipi, tilkynnir Landhelgisgæslan málið til sóttvarnalæknis. Í slíkum tilfellum hafa sóttvarnalæknir, lögregla, Landhelgisgæslan, tollgæsla, hafnaryfirvöld hluteigandi hafnar, Samgöngustofa og skipstjóri samráð sín á milli um að hleypa farþegum ekki frá borði auk þess sem skipinu verður ekki heimilt að koma að bryggju á meðan greining fer fram. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Von er á fyrsta skemmtiferðaskipi ársins til Reykjavíkur í fyrramálið. Það er farþegaskipið Magellan sem tekur tæplega fimmtán hundruð farþega. Skipið leggst að Skarfabakka um klukkan sjö. Skipið mun hafa viðveru hér á landi í tvo daga. Vegna kórónuveirunnar sem breiðist hratt út um heiminn þurfa öll skip sem koma til landsins erlendis frá að veita Landhelgisgæslunni sérstaka heilbrigðisyfirlýsingu vegna kórónuveirunnar áður en þau fá heimild til að koma til hafnar. Undir venjulegum kringumstæðum ber skipum að senda Landhelgisgæslunni almenna heilbrigðisyfirlýsingu sem og aðrar upplýsingar. Vegna aðstæðna nú ber skipstjórum og skipslæknum, ef þeir eru um borð, að fylla út sérstakt eyðublað sem getur gefið upplýsingar um COVID-19 smit. Skipum verður ekki hleypt til hafnar nema eyðublaðið berist Landhelgisgæslunni. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur skipstjóri Magellan skilað slíkri heilbrigðisyfirlýsingu án athugasemda um veikindi um borð. Skipið leggst því að höfn í Reykjavík. Á heimasíðu Landhelgisgæslunnar kemur fram að vakni grunur um sýkingu af völdum COVID-19 um borð í skipi, tilkynnir Landhelgisgæslan málið til sóttvarnalæknis. Í slíkum tilfellum hafa sóttvarnalæknir, lögregla, Landhelgisgæslan, tollgæsla, hafnaryfirvöld hluteigandi hafnar, Samgöngustofa og skipstjóri samráð sín á milli um að hleypa farþegum ekki frá borði auk þess sem skipinu verður ekki heimilt að koma að bryggju á meðan greining fer fram.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Landhelgisgæslan Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira