Brasilía tekur fram úr bæði Spáni og Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 19:15 Hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro er forseti Brasilíu. Hann hefur ítrekað gert lítið úr faraldrinum. Getty Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27
Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27