Menntaskólinn á Ísafirði braut lög Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. mars 2020 21:00 Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni um skólavist. Vísir/Vísir Menntaskólinn á Ísafirði braut stjórnsýslulög þegar hann synjaði fötluðum pilti um skólavist á grundvelli heildarhagsmuna skólans samkvæmt úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Þá hafi mannréttindi hans verið virt að vettugi samkvæmt stjórnarskrá. Við sögðum í fréttum okkar frá Eyþóri Inga Falssyni fötluðum dreng sem býr í Bolungarvík. Þar kom fram að Byggðasamlag Vestfjarða hafi brotið stjórnsýslulög þegar félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar vísaði honum úr skammtímavistun með nokkurra daga fyrirvara. Þá var honum einnig synjað um skólavist með í Menntaskólanum á Ísafirði á grundvelli heildarhagsmuna skólans. Foreldrar Eyþórs kærðu ákvörðun Menntaskólans til Menntamálaráðuneytisins sem hefur úrskurðað í málinu. Í úrskurðinum er ákvörðunin felld úr gildi. Fram kemur að kærendum hafi ekki verið veittur andmælaréttur áður en hin kærða ákvörðun var tekin. Málið hafi ekki rannsakað á fullnægjandi hátt og ekki séð verði séð skólameistari hafi fylgt upplýsingum barnalæknis. Þá sé ekki málefnalegt af hálfu skólameistarans að hafna umsókn drengsins á grundvelli þess að hagsmunir skólans væru meiri en hagsmunir hans. Foreldrar drengsins ætla þó ekki að sækja aftur um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði. Þetta er áfangasigur en við erum ekki búin að sigra stríðið að mínu mati. Það er kveðið á í úrskurðinum að það verði ekki frekar gert í þessu nema við sækjum um skólavist fyrir drenginn í Menntaskólanum á Ísafirði og það er ekki spennandi kostur. Þarna er sami yfirstjórnandi með sömu viðhorf,“ segir Falur Þorkelsson faðir Eyþórs Inga. Þau segja að í báðum úrskurðunum komi fram að rannsóknarskyldu og andmælarétti hafi verið virt af vettugi. Þau Kristrún Hermannsdóttir og Falur Þorkelsson foreldrar Eyþórs segja ólíklegt að aftur verði sótt um skólavist fyrir hann.Vísir „Það er í raun og veru ekkert gert. Það eru engin viðurlög við úrskurðunum bæði hvað varðar félagsþjónustu Ísafjarðar og Menntaskólann á Ísafirði . Það er sérstakt að stjórnvöld á þessum sviðum geti brotið lög án þess að við því því séu nokkur viðurlög gerendur sleppa við alla refsingu,“ segir Kristrún Hermannsdóttir móðir Eyþórs Inga. Ísafjarðarbær Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira
Menntaskólinn á Ísafirði braut stjórnsýslulög þegar hann synjaði fötluðum pilti um skólavist á grundvelli heildarhagsmuna skólans samkvæmt úrskurði Menntamálaráðuneytisins. Þá hafi mannréttindi hans verið virt að vettugi samkvæmt stjórnarskrá. Við sögðum í fréttum okkar frá Eyþóri Inga Falssyni fötluðum dreng sem býr í Bolungarvík. Þar kom fram að Byggðasamlag Vestfjarða hafi brotið stjórnsýslulög þegar félagsþjónusta Ísafjarðarbæjar vísaði honum úr skammtímavistun með nokkurra daga fyrirvara. Þá var honum einnig synjað um skólavist með í Menntaskólanum á Ísafirði á grundvelli heildarhagsmuna skólans. Foreldrar Eyþórs kærðu ákvörðun Menntaskólans til Menntamálaráðuneytisins sem hefur úrskurðað í málinu. Í úrskurðinum er ákvörðunin felld úr gildi. Fram kemur að kærendum hafi ekki verið veittur andmælaréttur áður en hin kærða ákvörðun var tekin. Málið hafi ekki rannsakað á fullnægjandi hátt og ekki séð verði séð skólameistari hafi fylgt upplýsingum barnalæknis. Þá sé ekki málefnalegt af hálfu skólameistarans að hafna umsókn drengsins á grundvelli þess að hagsmunir skólans væru meiri en hagsmunir hans. Foreldrar drengsins ætla þó ekki að sækja aftur um skólavist í Menntaskólanum á Ísafirði. Þetta er áfangasigur en við erum ekki búin að sigra stríðið að mínu mati. Það er kveðið á í úrskurðinum að það verði ekki frekar gert í þessu nema við sækjum um skólavist fyrir drenginn í Menntaskólanum á Ísafirði og það er ekki spennandi kostur. Þarna er sami yfirstjórnandi með sömu viðhorf,“ segir Falur Þorkelsson faðir Eyþórs Inga. Þau segja að í báðum úrskurðunum komi fram að rannsóknarskyldu og andmælarétti hafi verið virt af vettugi. Þau Kristrún Hermannsdóttir og Falur Þorkelsson foreldrar Eyþórs segja ólíklegt að aftur verði sótt um skólavist fyrir hann.Vísir „Það er í raun og veru ekkert gert. Það eru engin viðurlög við úrskurðunum bæði hvað varðar félagsþjónustu Ísafjarðar og Menntaskólann á Ísafirði . Það er sérstakt að stjórnvöld á þessum sviðum geti brotið lög án þess að við því því séu nokkur viðurlög gerendur sleppa við alla refsingu,“ segir Kristrún Hermannsdóttir móðir Eyþórs Inga.
Ísafjarðarbær Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Sjá meira