Mbappe fljótastur í heimi | Fjórir úr ensku úrvalsdeildinni á topp tíu Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2020 10:00 Kylian Mbappe á fullri ferð í leik á móti Liverpool. Vísir/Getty Kylian Mbappe er fljótasti leikmaður í heimi ef marka má tölfræði sem franska dagblaðið Le Figaro hefur undir höndum en Daily Mail greinir frá þessu.. Fjórir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar komast á lista yfir þá tíu fljótustu. Mbappe hefur mest náð 36 kílómetrahraða á klukkustund en hann er rétt á undan Inaki Williams framherja Atletico Bilbao en hann hefur mest náð 35,7 km/klst. Ekki nafn sem margir kannast við en Man. United var sagt hafa áhuga á framherjanum síðasta sumar. Kylian Mbappe is the world's fastest footballer https://t.co/CiPxvUf2MG— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Í þriðja sætinu er svo Pierre-Emerick Aubameyang á 35.5 en hann er einn fjögurra leikmanna í enska boltanum á listanum. Aðrir eru þeir Kyle Walker í 5. sætinu (35,21 km/klst), Leroy Sane í því 6. (35,04 km/klst) og Mohamed Salah í því sjöunda (35 km/klst). Karim Bellarabi leikmaður Bayer Leverkusen er í fjórða sætinu en annar leikmaður þýska boltans, Kingsley Coman, sem leikur fyrir þýsku meistarana í Bayern er í 8. sætinu. Annar leikmaður Bayern, Álvaro Odriozola, er í 9. sætinu og Nacho Fernandez leikmaður Real er í því tíunda. Mbappe tops 10 fastest footballers Kylian Mbappe - 36km/hInaki Williams - 35.7km/h Aubameyang - 35.5km/Karim Bellarabi - 35.27km/hKyle Walker - 35.21km/h Leroy Sane - 35.04km/hSalah - 35km/h Kingsley Coman - 35km/hA.Odriozola - 34.99km/h Nacho Fernandez - 34.62km/h pic.twitter.com/8wuocp8QdG— Aytalksoccer@yahoo.com (@Aytalksoccerya1) April 16, 2020 Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira
Kylian Mbappe er fljótasti leikmaður í heimi ef marka má tölfræði sem franska dagblaðið Le Figaro hefur undir höndum en Daily Mail greinir frá þessu.. Fjórir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar komast á lista yfir þá tíu fljótustu. Mbappe hefur mest náð 36 kílómetrahraða á klukkustund en hann er rétt á undan Inaki Williams framherja Atletico Bilbao en hann hefur mest náð 35,7 km/klst. Ekki nafn sem margir kannast við en Man. United var sagt hafa áhuga á framherjanum síðasta sumar. Kylian Mbappe is the world's fastest footballer https://t.co/CiPxvUf2MG— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Í þriðja sætinu er svo Pierre-Emerick Aubameyang á 35.5 en hann er einn fjögurra leikmanna í enska boltanum á listanum. Aðrir eru þeir Kyle Walker í 5. sætinu (35,21 km/klst), Leroy Sane í því 6. (35,04 km/klst) og Mohamed Salah í því sjöunda (35 km/klst). Karim Bellarabi leikmaður Bayer Leverkusen er í fjórða sætinu en annar leikmaður þýska boltans, Kingsley Coman, sem leikur fyrir þýsku meistarana í Bayern er í 8. sætinu. Annar leikmaður Bayern, Álvaro Odriozola, er í 9. sætinu og Nacho Fernandez leikmaður Real er í því tíunda. Mbappe tops 10 fastest footballers Kylian Mbappe - 36km/hInaki Williams - 35.7km/h Aubameyang - 35.5km/Karim Bellarabi - 35.27km/hKyle Walker - 35.21km/h Leroy Sane - 35.04km/hSalah - 35km/h Kingsley Coman - 35km/hA.Odriozola - 34.99km/h Nacho Fernandez - 34.62km/h pic.twitter.com/8wuocp8QdG— Aytalksoccer@yahoo.com (@Aytalksoccerya1) April 16, 2020
Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira