Mbappe fljótastur í heimi | Fjórir úr ensku úrvalsdeildinni á topp tíu Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2020 10:00 Kylian Mbappe á fullri ferð í leik á móti Liverpool. Vísir/Getty Kylian Mbappe er fljótasti leikmaður í heimi ef marka má tölfræði sem franska dagblaðið Le Figaro hefur undir höndum en Daily Mail greinir frá þessu.. Fjórir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar komast á lista yfir þá tíu fljótustu. Mbappe hefur mest náð 36 kílómetrahraða á klukkustund en hann er rétt á undan Inaki Williams framherja Atletico Bilbao en hann hefur mest náð 35,7 km/klst. Ekki nafn sem margir kannast við en Man. United var sagt hafa áhuga á framherjanum síðasta sumar. Kylian Mbappe is the world's fastest footballer https://t.co/CiPxvUf2MG— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Í þriðja sætinu er svo Pierre-Emerick Aubameyang á 35.5 en hann er einn fjögurra leikmanna í enska boltanum á listanum. Aðrir eru þeir Kyle Walker í 5. sætinu (35,21 km/klst), Leroy Sane í því 6. (35,04 km/klst) og Mohamed Salah í því sjöunda (35 km/klst). Karim Bellarabi leikmaður Bayer Leverkusen er í fjórða sætinu en annar leikmaður þýska boltans, Kingsley Coman, sem leikur fyrir þýsku meistarana í Bayern er í 8. sætinu. Annar leikmaður Bayern, Álvaro Odriozola, er í 9. sætinu og Nacho Fernandez leikmaður Real er í því tíunda. Mbappe tops 10 fastest footballers Kylian Mbappe - 36km/hInaki Williams - 35.7km/h Aubameyang - 35.5km/Karim Bellarabi - 35.27km/hKyle Walker - 35.21km/h Leroy Sane - 35.04km/hSalah - 35km/h Kingsley Coman - 35km/hA.Odriozola - 34.99km/h Nacho Fernandez - 34.62km/h pic.twitter.com/8wuocp8QdG— Aytalksoccer@yahoo.com (@Aytalksoccerya1) April 16, 2020 Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Kylian Mbappe er fljótasti leikmaður í heimi ef marka má tölfræði sem franska dagblaðið Le Figaro hefur undir höndum en Daily Mail greinir frá þessu.. Fjórir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar komast á lista yfir þá tíu fljótustu. Mbappe hefur mest náð 36 kílómetrahraða á klukkustund en hann er rétt á undan Inaki Williams framherja Atletico Bilbao en hann hefur mest náð 35,7 km/klst. Ekki nafn sem margir kannast við en Man. United var sagt hafa áhuga á framherjanum síðasta sumar. Kylian Mbappe is the world's fastest footballer https://t.co/CiPxvUf2MG— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2020 Í þriðja sætinu er svo Pierre-Emerick Aubameyang á 35.5 en hann er einn fjögurra leikmanna í enska boltanum á listanum. Aðrir eru þeir Kyle Walker í 5. sætinu (35,21 km/klst), Leroy Sane í því 6. (35,04 km/klst) og Mohamed Salah í því sjöunda (35 km/klst). Karim Bellarabi leikmaður Bayer Leverkusen er í fjórða sætinu en annar leikmaður þýska boltans, Kingsley Coman, sem leikur fyrir þýsku meistarana í Bayern er í 8. sætinu. Annar leikmaður Bayern, Álvaro Odriozola, er í 9. sætinu og Nacho Fernandez leikmaður Real er í því tíunda. Mbappe tops 10 fastest footballers Kylian Mbappe - 36km/hInaki Williams - 35.7km/h Aubameyang - 35.5km/Karim Bellarabi - 35.27km/hKyle Walker - 35.21km/h Leroy Sane - 35.04km/hSalah - 35km/h Kingsley Coman - 35km/hA.Odriozola - 34.99km/h Nacho Fernandez - 34.62km/h pic.twitter.com/8wuocp8QdG— Aytalksoccer@yahoo.com (@Aytalksoccerya1) April 16, 2020
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira