Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 06:00 Andri Rúnar Bjarnason með verðlaun sín að loknum síðasta leik Grindavíkur tímabilið 2018. Hann var valinn bestur í deildinni og varð markahæstur með 19 mörk. Silja Úlfarsdóttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira