Hluthafafundur Icelandair hafinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. maí 2020 16:08 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sést hér fremst á myndinni skömmu áður en fundurinn hófst í dag. Vísir/Vilhelm Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Á fundinum, sem Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, lögmaður og einn eigenda Logos stýrir, fer stjórn Icelandair fram á að hluthafar veiti leyfi til að auka hlutafé í félaginu og halda hlutafjárútboð. Komið hefur fram að félagið þurfi að safna allt að 29 milljörðum í útboðinu. Tillaga stjórnar um að auka hlutafé félagsins er það eina sem er á dagskrá fundarins. Samkvæmt blaðamanni Vísis sem er á fundinum er töluverður fjöldi mættur en fundarmönnum var skipt í tvær raðir fyrir utan fundarsalinn og hleypt inn á tveimur stöðum. Fundarmenn séu bjartsýnir fyrir því að það verði samþykkt að fara í hlutafjárútboð. Hluthafafundurinn er haldinn í skugga harðrar kjaradeilu félagsins við Flugfreyjufélag Íslands. Kjaraviðræðurnar eru í algjörum hnút eftir að félagið hafnaði í vikunni því sem Icelandair segir að sé „lokatilboð“ fyrirtækisins í deilunni. Flugfreyjur- og þjónar hafa fundað í dag um stöðuna í deilunni og hafa þeir fundir einnig farið fram á Hilton Nordica. Enginn fundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilunni en komið hefur fram að flugfreyjur séu ósáttar við kröfur um aukið vinnuframlag og að launahækkanir væru ekki sambærilegar þeim sem verið hafa á almennum vinnumarkaði. Þá sakaði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ, Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, um að brjóta lög um stéttarfélög og vinnudeilur eftir að hann sendi starfsfólk bréf um stöðu málsins og útlistaði lokatilboð fyrirtækisins til flugfreyja. Elísabet Helgadóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Icelandair, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag flugfreyjur- og þjónar fyrirtækisins hafi verið að fljúga 14 prósent færri flugtíma en hjá sambærilegum félögum í Evrópu. Í lokatilboði Icelandair hafi falist bestu mögulegu kjör. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Á fundinum, sem Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, lögmaður og einn eigenda Logos stýrir, fer stjórn Icelandair fram á að hluthafar veiti leyfi til að auka hlutafé í félaginu og halda hlutafjárútboð. Komið hefur fram að félagið þurfi að safna allt að 29 milljörðum í útboðinu. Tillaga stjórnar um að auka hlutafé félagsins er það eina sem er á dagskrá fundarins. Samkvæmt blaðamanni Vísis sem er á fundinum er töluverður fjöldi mættur en fundarmönnum var skipt í tvær raðir fyrir utan fundarsalinn og hleypt inn á tveimur stöðum. Fundarmenn séu bjartsýnir fyrir því að það verði samþykkt að fara í hlutafjárútboð. Hluthafafundurinn er haldinn í skugga harðrar kjaradeilu félagsins við Flugfreyjufélag Íslands. Kjaraviðræðurnar eru í algjörum hnút eftir að félagið hafnaði í vikunni því sem Icelandair segir að sé „lokatilboð“ fyrirtækisins í deilunni. Flugfreyjur- og þjónar hafa fundað í dag um stöðuna í deilunni og hafa þeir fundir einnig farið fram á Hilton Nordica. Enginn fundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilunni en komið hefur fram að flugfreyjur séu ósáttar við kröfur um aukið vinnuframlag og að launahækkanir væru ekki sambærilegar þeim sem verið hafa á almennum vinnumarkaði. Þá sakaði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ, Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, um að brjóta lög um stéttarfélög og vinnudeilur eftir að hann sendi starfsfólk bréf um stöðu málsins og útlistaði lokatilboð fyrirtækisins til flugfreyja. Elísabet Helgadóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Icelandair, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag flugfreyjur- og þjónar fyrirtækisins hafi verið að fljúga 14 prósent færri flugtíma en hjá sambærilegum félögum í Evrópu. Í lokatilboði Icelandair hafi falist bestu mögulegu kjör.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira