Solskjær styður það að aflýsa leikjum í ensku úrvalsdeildinni út af kórónuveirunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 09:00 Ole Gunnar Solskjær skilur það vel ef menn taka þá ákvörðun að aflýsa tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirunnar. Getty/Jan Kruger Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið hans styðji það að öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppnunum verði aflýst sé það rétta leiðin að mati sérfræðinga í slíkum málum. Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í framhaldið á þessum óvissu tímum á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik liðsins á móti austurríska liðinu LASK Linz. Leikur LASK Linz í kvöld fer fram fyrir luktum dyrum en Austurríkismennirnir tóku þá ákvörðun að banna áhorfendur í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Manchester United ready to back any decision to suspend the football season and Scott McTominay tactfully side-steps question over Liverpool being denied league title. @TelegraphDucker reports from Austria - https://t.co/T5IH0tYkqG— Telegraph Football (@TeleFootball) March 11, 2020 Solskjær var spurður af því hvort hann styðji það að sett yrði algjör bann við fótboltaleikjum, bæði í Englandi og í Evróði. „Ég myndi skilja algjört bann undir þessum kringumstæðum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. „Það er auðvitað undir sérfræðingunum komið að ákveða slíkt og aðalmálið er heilsa almennings. Við munum styðja þá ákvörðun sem verður tekin,“ sagði Solskjær. „Við vitum ekki hvað mun gerast. Við verðum að reyna að gera það besta í stöðunni. Fótboltinn er fyrir stuðningsmennina og án þeirra þá erum við ekkert hvort sem er. Leikurinn á alltaf að vera fyrir þá. Fótboltinn er ennþá í sjónvarpinu en þetta gæti allt breyst á morgun eða eftir tvær vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. No wonder?4 places and points behind#coronavirushttps://t.co/AxsyQOqbul— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 11, 2020 Linz segir að félagið tapi einni milljón evra, 146 milljónir íslenskra króna, á þeirri ákvörðun austurrískra stjórnvalda að setja áhorfendabann í landinu. Það var líka mjög sárt fyrir knattspyrnuáhugamenn í Linz að missa að tækifærinu að sjá stórlið eins og Manchester United koma í heimsókn. Um 900 stuðningsmenn Manchester United voru á leiðinni til Austurríkis og margir þeirra voru komnir þangað þegar fréttist af banninu. Seinni leikurinn fer síðan fram á Old Trafford í næstu viku en engin ákvörðun hefur verið tekið hvort áhorfendur verða leyfðir þá eða ekki. Wuhan-veiran Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið hans styðji það að öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppnunum verði aflýst sé það rétta leiðin að mati sérfræðinga í slíkum málum. Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í framhaldið á þessum óvissu tímum á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik liðsins á móti austurríska liðinu LASK Linz. Leikur LASK Linz í kvöld fer fram fyrir luktum dyrum en Austurríkismennirnir tóku þá ákvörðun að banna áhorfendur í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Manchester United ready to back any decision to suspend the football season and Scott McTominay tactfully side-steps question over Liverpool being denied league title. @TelegraphDucker reports from Austria - https://t.co/T5IH0tYkqG— Telegraph Football (@TeleFootball) March 11, 2020 Solskjær var spurður af því hvort hann styðji það að sett yrði algjör bann við fótboltaleikjum, bæði í Englandi og í Evróði. „Ég myndi skilja algjört bann undir þessum kringumstæðum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. „Það er auðvitað undir sérfræðingunum komið að ákveða slíkt og aðalmálið er heilsa almennings. Við munum styðja þá ákvörðun sem verður tekin,“ sagði Solskjær. „Við vitum ekki hvað mun gerast. Við verðum að reyna að gera það besta í stöðunni. Fótboltinn er fyrir stuðningsmennina og án þeirra þá erum við ekkert hvort sem er. Leikurinn á alltaf að vera fyrir þá. Fótboltinn er ennþá í sjónvarpinu en þetta gæti allt breyst á morgun eða eftir tvær vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. No wonder?4 places and points behind#coronavirushttps://t.co/AxsyQOqbul— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 11, 2020 Linz segir að félagið tapi einni milljón evra, 146 milljónir íslenskra króna, á þeirri ákvörðun austurrískra stjórnvalda að setja áhorfendabann í landinu. Það var líka mjög sárt fyrir knattspyrnuáhugamenn í Linz að missa að tækifærinu að sjá stórlið eins og Manchester United koma í heimsókn. Um 900 stuðningsmenn Manchester United voru á leiðinni til Austurríkis og margir þeirra voru komnir þangað þegar fréttist af banninu. Seinni leikurinn fer síðan fram á Old Trafford í næstu viku en engin ákvörðun hefur verið tekið hvort áhorfendur verða leyfðir þá eða ekki.
Wuhan-veiran Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira