Launahæsta íþróttakona sögunnar 22 ára gömul Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 18:00 Naomi Osaka vísir/getty Hin japanska Naomi Osaka er launahæsta íþróttakona heims um þessar mundir samkvæmt lista Forbes og raunar sú launahæsta í sögunni svo vitað sé eða frá því að Forbes fór að taka saman lista yfir launahæstu íþróttakonur heims árið 1990. Osaka hefur verið að taka tennisheiminn yfir á undanförnum árum en hún er aðeins 22 ára gömul og skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning, mánuði áður en hún varð 16 ára gömul. Samkvæmt listanum aflaði Osaka sér 37,4 milljónum Bandaríkjadala í laun eða rúmum 5 milljörðum íslenskra króna í verðlaunafé og fyrir auglýsingasamninga undanfarna 12 mánuði. Bætti hún þar með met annarar tennistjörnu, Mariu Sharapovu, frá árinu 2015. Osaka gerði risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike á síðasta ári eftir að hafa áður verið á mála hjá Adidas. 22-year-old Japanese tennis player, Naomi Osaka, racked up $37 million in earnings in the past year more than any other female athlete in history https://t.co/dPyVyZLqvO by @kbadenhausen pic.twitter.com/m6zuyzqhSX— Forbes (@Forbes) May 22, 2020 Tenniskonur hafa eignað sér toppsætið á lista Forbes á liðnum áratugi en Sharapova var launahæst frá 2011-2015 og goðsögnin Serena Williams frá 2016-2019. Mikill munur er á launum kynjanna en Osaka er í 29.sæti yfir launahæsta íþróttafólk heims. Á 100 manna lista eru aðeins tvær konur en hin er einmitt áðurnefnd Serena Williams. Listi Forbes yfir 100 launahæsta íþróttafólk heims verður birtur í næstu viku. Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Leik lokið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR í kveðjuleik Ho You Fat Körfubolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Leik lokið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Leik lokið: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Sjá meira
Hin japanska Naomi Osaka er launahæsta íþróttakona heims um þessar mundir samkvæmt lista Forbes og raunar sú launahæsta í sögunni svo vitað sé eða frá því að Forbes fór að taka saman lista yfir launahæstu íþróttakonur heims árið 1990. Osaka hefur verið að taka tennisheiminn yfir á undanförnum árum en hún er aðeins 22 ára gömul og skaust fyrst fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún fékk sinn fyrsta atvinnumannasamning, mánuði áður en hún varð 16 ára gömul. Samkvæmt listanum aflaði Osaka sér 37,4 milljónum Bandaríkjadala í laun eða rúmum 5 milljörðum íslenskra króna í verðlaunafé og fyrir auglýsingasamninga undanfarna 12 mánuði. Bætti hún þar með met annarar tennistjörnu, Mariu Sharapovu, frá árinu 2015. Osaka gerði risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike á síðasta ári eftir að hafa áður verið á mála hjá Adidas. 22-year-old Japanese tennis player, Naomi Osaka, racked up $37 million in earnings in the past year more than any other female athlete in history https://t.co/dPyVyZLqvO by @kbadenhausen pic.twitter.com/m6zuyzqhSX— Forbes (@Forbes) May 22, 2020 Tenniskonur hafa eignað sér toppsætið á lista Forbes á liðnum áratugi en Sharapova var launahæst frá 2011-2015 og goðsögnin Serena Williams frá 2016-2019. Mikill munur er á launum kynjanna en Osaka er í 29.sæti yfir launahæsta íþróttafólk heims. Á 100 manna lista eru aðeins tvær konur en hin er einmitt áðurnefnd Serena Williams. Listi Forbes yfir 100 launahæsta íþróttafólk heims verður birtur í næstu viku.
Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Leik lokið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR í kveðjuleik Ho You Fat Körfubolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Leik lokið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Leik lokið: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Sjá meira