Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2020 20:45 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Um er að ræða aðgerðir til að koma til móts við afleiðingar kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá á borgarafundi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. Katrín sagði að ríkisstjórnin hefði ekki talið að ráðast þyrfti svona hratt í umræddar aðgerðir, sem var á meðal þeirra sem ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag, en nú er ljóst að þarf að flýta þeim. Hún kvað frestun gjalddaga þekkta aðgerð í efnahagsþrengingum en með henni er ríkinu gert kleift að gefa fyrirtækjum tækifæri til að fresta gjalddögum á ýmsum greiðslum. Fundurinn í kvöld er annar ríkisstjórnarfundur dagsins en fyrr í dag fundaði ríkisstjórnin með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og Icelandair. Þá hefur verið boðað til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem lögð verða fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á efnahagslífið. Annar ríkisstjórnarfundur er jafnframt á dagskrá á morgun. Þar verður m.a. kynnt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra sem miðar að því að tryggja fólki í sóttkví launagreiðslu. Katrín sagði á borgarafundinum í kvöld að hún ætti von á því að fundir ríkisstjórnarinnar yrðu mjög tíðir næstu misserin. Wuhan-veiran Efnahagsmál Markaðir Tengdar fréttir Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira
Ríkisstjórnin mun á fundi sínum klukkan hálf níu í kvöld ræða frumvarp um heimild til að fresta gjalddögum. Um er að ræða aðgerðir til að koma til móts við afleiðingar kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra frá á borgarafundi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. Katrín sagði að ríkisstjórnin hefði ekki talið að ráðast þyrfti svona hratt í umræddar aðgerðir, sem var á meðal þeirra sem ríkisstjórnin kynnti á þriðjudag, en nú er ljóst að þarf að flýta þeim. Hún kvað frestun gjalddaga þekkta aðgerð í efnahagsþrengingum en með henni er ríkinu gert kleift að gefa fyrirtækjum tækifæri til að fresta gjalddögum á ýmsum greiðslum. Fundurinn í kvöld er annar ríkisstjórnarfundur dagsins en fyrr í dag fundaði ríkisstjórnin með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og Icelandair. Þá hefur verið boðað til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem lögð verða fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á efnahagslífið. Annar ríkisstjórnarfundur er jafnframt á dagskrá á morgun. Þar verður m.a. kynnt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra sem miðar að því að tryggja fólki í sóttkví launagreiðslu. Katrín sagði á borgarafundinum í kvöld að hún ætti von á því að fundir ríkisstjórnarinnar yrðu mjög tíðir næstu misserin.
Wuhan-veiran Efnahagsmál Markaðir Tengdar fréttir Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52 Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28 Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira
Kínverjar segja að hámarki faraldursins hafi verið náð Aðeins fimmtán ný smit greindust á meginlandi Kína í gær, þar af innan við tíu í héraðinu í kringum Wuhan þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið skæðastur. 12. mars 2020 15:52
Munu horfa til þess að styðja viðskiptavini Landsbankans í erfiðu árferði Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann í stakk búinn að mæta áföllum viðskiptavina vegna þess ástands sem hefur skapast vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 16:28
Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. 12. mars 2020 16:22