Vonast til þess að frumvarp um frestun gjalda verði að lögum á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 12. mars 2020 22:33 Frumvarpið er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem er ætlað að bregðast við neikvæðum efnahagsáhrifum kórónuveirufaraldursins. Vísir/Hanna Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar. Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar.
Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15
Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00
Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53