Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 08:00 Mike Tyson á dögunum. vísir/getty Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum. Box Bandaríkin Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum.
Box Bandaríkin Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira