17 dagar í Pepsi Max: Boltinn rúllaði eftir allri línunni og Þórður endaði í 19 mörkum eins og hinir tveir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 12:00 Morgunblaðið birti myndasyrpu af nítjánda marki Þórðar Guðjónssonar sumarið 1993 en það kom á móti Keflavík. Hér má sjá úrklippu úr opnu Morgunblaðsins þriðjudaginn 21. september 1993. Skjákost af Tímarit.is Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 17 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Nú er komið að þriðja manninum sem komst í nítján marka hópinn sem meðlimum í hópnum hefur síðan fjölgað síðan. Þórður Guðjónsson jafnaði fimmtán ára gamalt afrek Péturs Péturssonar og sjö ára gamalt afrek Guðmundar Torfasonar þegar hann skoraði nítján mörk fyrir Skagamenn sumarið 1993. Þórður varð fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í deildinni án þess að eitt þeirra kæmi úr vítaspyrnu. Pétur skoraði úr þremur vítum 1978 og Guðmundur úr tveimur vítum árið 1986. Þórður skoraði tvö mörk í fyrsta leik mótsins en svo ekkert mark í næstu þremur leikjum Skagamanna. Hann var á endanum kominn með sex mörk í fyrri umferðinni sem er ekkert slæmt en um leið var ekkert sem benti sérstaklega til þess að markametið væri í hættu. Seinni umferðin var hins vegar mögnuð hjá Þórði sem skoraði í átta leikjum í röð og þar af voru fimm tvennur. Frá 26. ágúst til 11. september þá skoraði Þórður tvö mörk í þremur leikjum í röð. Hann var þá kominn með átján mörk og átti tvo leiki eftir. Eftir tvennu á móti ÍBV úti í Eyjum þar sem Skagamenn tryggðu sér endanlega Íslandsmeistaratitilinn var ljóst að þeir fengju 180 mínútur til að hjálpa Þórði að slá markametið. „Takmarkið hjá mér í ár var að tvöfalda árangurinn í fyrra og gera 12 mörk, en þau eru orðin 18 og nú set ég stefnuna á metið. Ég hugsaði ekkert um það í leiknum fyrr en undir lokin, þegar ég fékk tækifæri til að ná þrennunni og jafna metið um leið, en þetta skýrist á næstunni," sagði Þórður við Morgunblaðið eftir mörkin tvö á móti Eyjamönnum. Þórði tókst að jafna metið rétt fyrir hálfleik í næsta leik sem var á móti Keflavík. 19 mörk og 90 mínútur eftir. Í lokaleiknum á móti Val á Hlíðarenda þá fékk Þórður þrjú dauðafæri til að verða fyrstur í sögunni til að skora tuttugu mörk í efstu deild en hann hafði ekki heppnina með sér. Tvö færanna bjuggu hins vegar til bæði mörk Skagamanna í leiknum því Mihajlo Bibercic og Haraldur Ingólfsson fylgdu á eftir skotum hans. „Í fyrsta færinu var Sævar að koma svo ég varð að flýta mér að skjóta. Þegar Bjarni varði í vinklinum sá ég aldrei hvert boltinn fór því ég datt um leið og ég skaut. En það var stangarskotið sem var mest svekkjandi. Þá horfði ég á eftir boltanum fara í innanverða stöngina og rúlla eftir línunni. En maður getur ekki annað en verið sáttur við að skora 19 mörk í sumar," sagði Þórður við DV eftir leikinn. Þórður var sérstaklega öflugur á síðasta hálftíma leikjanna en þar skoraði hann 12 af 19 mörkum sínum. Hann skoraði á móti aðeins eitt mark á fyrsta hálftíma leikja sinna. Þriðji meðlimurinn í nítján marka klúbbnum Þórður Guðjónsson, ÍA 1993 19 mörk í 18 leikjum 9 á heimavelli - 10 á útivelli 5 í fyrri hálfleik - 14 í seinni hálfeik 6 mörk i fyrri umferð - 13 mörk í seinni umferð 15 skot - 0 víti - 4 skallamörk 7 tvennur - 0 þrennur 5 mörk á móti efstu þremur 8 mörk á móti efri hluta 11 mörk á móti neðri hluta 7 mörk á móti falliðum Markahæstu mánuðir: 8 mörk í ágúst 5 mörk í september 3 mörk í júní Flest mörk á móti einstökum liðum: 4 mörk á móti Víkingi 3 mörk á móti FH 3 mörk á móti Fylki Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... Tengdar fréttir 20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. 24. maí 2020 10:00 22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. 22. maí 2020 12:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 17 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Nú er komið að þriðja manninum sem komst í nítján marka hópinn sem meðlimum í hópnum hefur síðan fjölgað síðan. Þórður Guðjónsson jafnaði fimmtán ára gamalt afrek Péturs Péturssonar og sjö ára gamalt afrek Guðmundar Torfasonar þegar hann skoraði nítján mörk fyrir Skagamenn sumarið 1993. Þórður varð fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í deildinni án þess að eitt þeirra kæmi úr vítaspyrnu. Pétur skoraði úr þremur vítum 1978 og Guðmundur úr tveimur vítum árið 1986. Þórður skoraði tvö mörk í fyrsta leik mótsins en svo ekkert mark í næstu þremur leikjum Skagamanna. Hann var á endanum kominn með sex mörk í fyrri umferðinni sem er ekkert slæmt en um leið var ekkert sem benti sérstaklega til þess að markametið væri í hættu. Seinni umferðin var hins vegar mögnuð hjá Þórði sem skoraði í átta leikjum í röð og þar af voru fimm tvennur. Frá 26. ágúst til 11. september þá skoraði Þórður tvö mörk í þremur leikjum í röð. Hann var þá kominn með átján mörk og átti tvo leiki eftir. Eftir tvennu á móti ÍBV úti í Eyjum þar sem Skagamenn tryggðu sér endanlega Íslandsmeistaratitilinn var ljóst að þeir fengju 180 mínútur til að hjálpa Þórði að slá markametið. „Takmarkið hjá mér í ár var að tvöfalda árangurinn í fyrra og gera 12 mörk, en þau eru orðin 18 og nú set ég stefnuna á metið. Ég hugsaði ekkert um það í leiknum fyrr en undir lokin, þegar ég fékk tækifæri til að ná þrennunni og jafna metið um leið, en þetta skýrist á næstunni," sagði Þórður við Morgunblaðið eftir mörkin tvö á móti Eyjamönnum. Þórði tókst að jafna metið rétt fyrir hálfleik í næsta leik sem var á móti Keflavík. 19 mörk og 90 mínútur eftir. Í lokaleiknum á móti Val á Hlíðarenda þá fékk Þórður þrjú dauðafæri til að verða fyrstur í sögunni til að skora tuttugu mörk í efstu deild en hann hafði ekki heppnina með sér. Tvö færanna bjuggu hins vegar til bæði mörk Skagamanna í leiknum því Mihajlo Bibercic og Haraldur Ingólfsson fylgdu á eftir skotum hans. „Í fyrsta færinu var Sævar að koma svo ég varð að flýta mér að skjóta. Þegar Bjarni varði í vinklinum sá ég aldrei hvert boltinn fór því ég datt um leið og ég skaut. En það var stangarskotið sem var mest svekkjandi. Þá horfði ég á eftir boltanum fara í innanverða stöngina og rúlla eftir línunni. En maður getur ekki annað en verið sáttur við að skora 19 mörk í sumar," sagði Þórður við DV eftir leikinn. Þórður var sérstaklega öflugur á síðasta hálftíma leikjanna en þar skoraði hann 12 af 19 mörkum sínum. Hann skoraði á móti aðeins eitt mark á fyrsta hálftíma leikja sinna. Þriðji meðlimurinn í nítján marka klúbbnum Þórður Guðjónsson, ÍA 1993 19 mörk í 18 leikjum 9 á heimavelli - 10 á útivelli 5 í fyrri hálfleik - 14 í seinni hálfeik 6 mörk i fyrri umferð - 13 mörk í seinni umferð 15 skot - 0 víti - 4 skallamörk 7 tvennur - 0 þrennur 5 mörk á móti efstu þremur 8 mörk á móti efri hluta 11 mörk á móti neðri hluta 7 mörk á móti falliðum Markahæstu mánuðir: 8 mörk í ágúst 5 mörk í september 3 mörk í júní Flest mörk á móti einstökum liðum: 4 mörk á móti Víkingi 3 mörk á móti FH 3 mörk á móti Fylki
Þórður Guðjónsson, ÍA 1993 19 mörk í 18 leikjum 9 á heimavelli - 10 á útivelli 5 í fyrri hálfleik - 14 í seinni hálfeik 6 mörk i fyrri umferð - 13 mörk í seinni umferð 15 skot - 0 víti - 4 skallamörk 7 tvennur - 0 þrennur 5 mörk á móti efstu þremur 8 mörk á móti efri hluta 11 mörk á móti neðri hluta 7 mörk á móti falliðum Markahæstu mánuðir: 8 mörk í ágúst 5 mörk í september 3 mörk í júní Flest mörk á móti einstökum liðum: 4 mörk á móti Víkingi 3 mörk á móti FH 3 mörk á móti Fylki
Pepsi Max-deild karla Einu sinni var... Tengdar fréttir 20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. 24. maí 2020 10:00 22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. 22. maí 2020 12:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. 24. maí 2020 10:00
22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. 22. maí 2020 12:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn