Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 13:00 Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. getty/Andrew Powell Knattspyrnustjórum liðanna í ensku úrvalsdeildinni hefur verið tjáð að þeir leikir sem eftir eru af tímabilinu verði aðeins spilaðir á sex vikum. Vonast er til að hægt verði að klára tímabilið í byrjun ágúst. Alls eiga 92 leikir eftir að fara fram í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2019-20. Engir leikir hafa farið fram í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Í gær var stigið stórt skref þegar félögin ákváðu einróma á fundi sínum að heimila æfingar með snertingum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst í fyrsta lagi helgina 20.-21. júní. Ef það gengur eftir verður leikið um sjö helgar og tvisvar sinnum í miðri viku það sem eftir lifir tímabils. Ef keppni getur ekki hafist fyrr en helgina 27.-28. júní verður leikið um sex helgar og þrisvar sinnum í miðri viku. Vonir standa til að hægt verði að ljúka tímabilinu sunnudaginn 2. ágúst. Stefnt er að því að hafa úrslitaleik ensku bikarkeppninnar helgina þar á eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Knattspyrnustjórum liðanna í ensku úrvalsdeildinni hefur verið tjáð að þeir leikir sem eftir eru af tímabilinu verði aðeins spilaðir á sex vikum. Vonast er til að hægt verði að klára tímabilið í byrjun ágúst. Alls eiga 92 leikir eftir að fara fram í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2019-20. Engir leikir hafa farið fram í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Í gær var stigið stórt skref þegar félögin ákváðu einróma á fundi sínum að heimila æfingar með snertingum. Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst í fyrsta lagi helgina 20.-21. júní. Ef það gengur eftir verður leikið um sjö helgar og tvisvar sinnum í miðri viku það sem eftir lifir tímabils. Ef keppni getur ekki hafist fyrr en helgina 27.-28. júní verður leikið um sex helgar og þrisvar sinnum í miðri viku. Vonir standa til að hægt verði að ljúka tímabilinu sunnudaginn 2. ágúst. Stefnt er að því að hafa úrslitaleik ensku bikarkeppninnar helgina þar á eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02