Þór/KA fær liðsstyrk úr Kópavogi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 09:00 Berglind ásamt Andra Hjörvari Albertssyni og Bojonu Besic. Vísir/ThorSport Þór/KA sem leikur í Pepsi Max deild kvenna í sumar hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil sem hefst nú í júní. Knattspyrnudeild Þórs/KA staðfesti í gær að félagið hefði gengið frá samningi við hina tvítugu Berglindi Baldursdóttur. Kemur hún frá Breiðabliki þar sem hún hefur leikið átta leiki. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri og er því snúin aftur á heimaslóðir. Þá hefu rhún leikið Augnablik og Haukum ásamt því að hafa verið í Háskóla í Bandaríkjunum. Þá hefur hún leiið fjóra landsleiki með U19 og U17 ára landsliðum Íslands. Við bjóðum Berglindi Baldursdóttur (@berglindbald) velkomna í okkar frábæra hóp. // Our newest addition to the great squad we have, Berglind Baldursdóttir. #4 #ViðerumÞórKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/iMi1DXDjAk— Þór/KA (@thorkastelpur) May 30, 2020 Fréttatilkynning Þórs/KA Stjórn Þórs/KA hefur gert samning við miðjumanninn Berglindi Baldursdóttur (2000) sem hefur verið á mála hjá Breiðabliki undanfarin ár. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri, lék með K.A. upp yngri flokkana, en hélt suður yfir heiðar þegar hún kláraði 2. flokkinn og spilaði þá fyrst með Augnabliki í 1. deildinni. Berglind samdi við Breiðablik 2017, en sá samningur rann út síðastliðið haust. Hún var í láni hjá Haukum sumarið 2018. Síðastliðið sumar var hún í leikmannahópi Breiðabliks og kom við sögu í tveimur deildarleikjum. Berglind á að baki 31 leik í deilda- og bikarkeppnum, þar af átta í A-deild, 15/4 í B-deild, 6/5 í C-deild og tvo í bikar. Auk þessa 21/3 í deildabikar og öðrum mótum í meistaraflokki. Þá á hún að baki fjóra landsleiki með U19 og U17 landsliðunum. Berglind mætti á æfingu hjá Þór/KA í gær, spilaði seinni hálfleikinn í æfingaleik liðsins gegn Gróttu í dag og skrifaði síðan undir tveggja ára samning að leik loknum. Við bjóðum Berglindi velkomna aftur til Akureyrar og í Þór/KA. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Þór/KA sem leikur í Pepsi Max deild kvenna í sumar hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil sem hefst nú í júní. Knattspyrnudeild Þórs/KA staðfesti í gær að félagið hefði gengið frá samningi við hina tvítugu Berglindi Baldursdóttur. Kemur hún frá Breiðabliki þar sem hún hefur leikið átta leiki. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri og er því snúin aftur á heimaslóðir. Þá hefu rhún leikið Augnablik og Haukum ásamt því að hafa verið í Háskóla í Bandaríkjunum. Þá hefur hún leiið fjóra landsleiki með U19 og U17 ára landsliðum Íslands. Við bjóðum Berglindi Baldursdóttur (@berglindbald) velkomna í okkar frábæra hóp. // Our newest addition to the great squad we have, Berglind Baldursdóttir. #4 #ViðerumÞórKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/iMi1DXDjAk— Þór/KA (@thorkastelpur) May 30, 2020 Fréttatilkynning Þórs/KA Stjórn Þórs/KA hefur gert samning við miðjumanninn Berglindi Baldursdóttur (2000) sem hefur verið á mála hjá Breiðabliki undanfarin ár. Berglind er fædd og uppalin á Akureyri, lék með K.A. upp yngri flokkana, en hélt suður yfir heiðar þegar hún kláraði 2. flokkinn og spilaði þá fyrst með Augnabliki í 1. deildinni. Berglind samdi við Breiðablik 2017, en sá samningur rann út síðastliðið haust. Hún var í láni hjá Haukum sumarið 2018. Síðastliðið sumar var hún í leikmannahópi Breiðabliks og kom við sögu í tveimur deildarleikjum. Berglind á að baki 31 leik í deilda- og bikarkeppnum, þar af átta í A-deild, 15/4 í B-deild, 6/5 í C-deild og tvo í bikar. Auk þessa 21/3 í deildabikar og öðrum mótum í meistaraflokki. Þá á hún að baki fjóra landsleiki með U19 og U17 landsliðunum. Berglind mætti á æfingu hjá Þór/KA í gær, spilaði seinni hálfleikinn í æfingaleik liðsins gegn Gróttu í dag og skrifaði síðan undir tveggja ára samning að leik loknum. Við bjóðum Berglindi velkomna aftur til Akureyrar og í Þór/KA.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti