Lögreglumaður varð fyrir skoti í óeirðum í Las Vegas Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. júní 2020 08:59 Lögreglan bregst við mótmælum í Las Vegas. Myndin er frá 30. maí síðastliðnum. John Locher)/AP Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020 Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira