Allar aðgerðir borgarinnar verði grænar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júní 2020 12:11 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun kynna aðgerðaráætlun um grænt plan á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Um er að ræða viðspyrnu og efnahagsáætlun sem mun gilda fyrir framkvæmdir, fjárfestingu og atvinnusköpun. „Græna planið er leiðin út úr núverandi stöðu sem einkennist auðvitað af afleiðingum kórónuveirunnar. En við sjáum þetta allt í senn sem efnahagslegt plan. Þetta er plan um um nýsköpun i atvinnulifi en síðast en ekki síst er þetta plan sem á að tryggja að allar aðgerðir okkar, fjárfestingar og forgangsröðun fari í græna átt. Í þágu loftslagsmála, loftgæða og lífsgæða þeirra sem búa og vinna í borginni,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ráðhúsið í Reykjavík. Dagur segir að á tímum kórónuveirunnar hafi verið mikið ákall um að valin væri græn leið úr efnahagsástandinu. „Já mjög mikið og ekki bara hér heldur víða og borgir hafa einsett sér að vera í fararbroddi og það ætlar Reykjavík sannarlega að vera,“ sagði Dagur. Aðspurður hvort aðgerðin verði kostnaðarsöm segir Dagur leiðina hagkvæma til lengri tíma litið. „Við þurfum að fjárfesta núna og þá er að tryggja að þær fjarfestingar verði í grænum lausnum. Í samgöngumálum og öðrum innviðum og svo framvegis. Það er til þess að efla atvinnulífið og við teljum að þegar til lengri tíma til litið séu grænar lausnir þær sem eru farsælastar, hagkvæmastar og skynsamlegastar. Ekki bara fyrir okkur heldur fyrir bornin okkar,“ sagði Dagur. Reykjavík Borgarstjórn Loftslagsmál Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Um er að ræða viðspyrnu og efnahagsáætlun sem mun gilda fyrir framkvæmdir, fjárfestingu og atvinnusköpun. „Græna planið er leiðin út úr núverandi stöðu sem einkennist auðvitað af afleiðingum kórónuveirunnar. En við sjáum þetta allt í senn sem efnahagslegt plan. Þetta er plan um um nýsköpun i atvinnulifi en síðast en ekki síst er þetta plan sem á að tryggja að allar aðgerðir okkar, fjárfestingar og forgangsröðun fari í græna átt. Í þágu loftslagsmála, loftgæða og lífsgæða þeirra sem búa og vinna í borginni,“ sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Ráðhúsið í Reykjavík. Dagur segir að á tímum kórónuveirunnar hafi verið mikið ákall um að valin væri græn leið úr efnahagsástandinu. „Já mjög mikið og ekki bara hér heldur víða og borgir hafa einsett sér að vera í fararbroddi og það ætlar Reykjavík sannarlega að vera,“ sagði Dagur. Aðspurður hvort aðgerðin verði kostnaðarsöm segir Dagur leiðina hagkvæma til lengri tíma litið. „Við þurfum að fjárfesta núna og þá er að tryggja að þær fjarfestingar verði í grænum lausnum. Í samgöngumálum og öðrum innviðum og svo framvegis. Það er til þess að efla atvinnulífið og við teljum að þegar til lengri tíma til litið séu grænar lausnir þær sem eru farsælastar, hagkvæmastar og skynsamlegastar. Ekki bara fyrir okkur heldur fyrir bornin okkar,“ sagði Dagur.
Reykjavík Borgarstjórn Loftslagsmál Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels