Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2020 15:29 Þorgeir sker hér í köku sem hann fékk í tilefni dagsins. Hann fagnaði með samstarfsfólki sínu við Suðurlandsbraut 8 dag. vísir/jói k Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa Tímamót Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Sjá meira
Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. Rætt var við Þorgeir í Bítinu Bylgjunni í morgun og ræddi þar um ferilinn og margt annað. Í þættinum í morgun var spiluð syrpa sem fjallar um feril Þorgeirs sem tónlistarmanns, skemmtikrafts og útvarpsmanns. Þorgeir byrjaði sem útvarpsmaður árið 1976 og þá á RÚV. „Þarna voru menn sem höfðu talað í útvarpið frá upphafi, eða mér fannst það. Jóni Múli, Pétur Pétursson og fleiri. Þeir kenndu manni performansinn og spiluðu með,“ segir Þorgeir sem tók síðar þátt í að stofna RÁS 2. „Ég var þá valinn til að starfa þar og hlaut yfirburðarkosningu í útvarpsráði og dauða mínum átti ég frekar von á en að fá þann hljómgrunn.“ Þegar þessi útvarpsferill Þorgeirs fór af stað fór tónlistarferillinn í raun í dvala þar til að hann gekk í raðir Sumargleðinnar. „Í kringum árið 1980 springur út ný Sumargleði. Við fórum út í hljómplötugerð og klæddum Ragga Bjarna og hina gömlu mennina upp í íþróttagalla.“ Þorgeir hefur verið í tuttugu ár í Reykjavík síðdegis og þar áður starfaði hann í morgunútvarpi Bylgjunnar í sjö ár. „Að vera í útvarpi þolir alveg að maður raki sig ekki á morgnanna. Þetta er bara svona hugarheimur sem þú býrð til fyrir hlustandann,“ segir Þorgeir en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Í dag var haldin afmælisveisla fyrir Þorgeir Ástvaldsson í höfuðstöðvum Sýnar og var mikið fagnað með þeim sjötuga. Hér að neðan má sjá myndir frá veislunni. Rífandi stemning í afmælisboðinu. Bragi Guðmunds, Kistófer Helgason, Þorgeir Ástvaldsson, Þórdís Valsdóttir og Þórhallur Gunnarsson starfa öll saman í dag. mynd/dísa Þorgeir með Jóa Dans. Mynd/dísa Svansý leit við í boðinu. Tinni Sveinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Kristján Már Unnarsson mættu einnig. Þar fyrir aftan má sjá Evu Georgsdóttur framleiðslustjóra Stöðvar 2.mynd/dísa
Tímamót Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Sjá meira