Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 15:00 Raheem Sterling í leik með Manchester City á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Raheem Sterling var orðaður við Manchester United á dögunum en það er nær því að vera draumórar blaðamanna en eitthvað sem gæti orðið að veruleika á næstunni. Frétt um áhuga Manchester United á Raheem Sterling birtist í breska blaðinu Independent fyrr í vikunni og þar var skrifað um að það væri líklegra að enski landsliðsmaðurinn endaði á Old Trafford ef að tveggja ára bann Manchester City frá Meistaradeildinni yrði staðfest. Manchester City var í febrúar dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum vegna brota á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga en City áfrýjaði og það á eftir að taka þá áfrýjun fyrir. Raheem Sterling hefur spilað með Manchester City frá 2015 þegar hann kom þangað frá Liverpool eftir að hafa slegið í gegn í stjóratíð Brendan Rodgers á Anfield. The Independent claimed Raheem Sterling was in Manchester United's transfer thinking.... https://t.co/PLGmKdtJXq— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 3, 2020 Það var mjög óvinsælt hjá stuðningsmönnum Liverpool að horfa upp á Raheem Sterling elta peningana til Manchester City og það yrði einnig mjög eldfimmt færi hann frá City til Manchester United. Það er hins vegar lítil hætta á því ef marka má fréttir úr herbúðum Manchetser City. Heimildarmenn Metro úr röðum City segja að stuðningsmenn Manchester City þyrfi ekki að hafa áhyggjur af því að sjá í búningi Manchester United í næstu framtíð. Manchester City ætlar ekki að selja leikmanninn og hvað þá til erkifjenda sinna hinum megin í borginni. Sterling er með samning við Manchester City til ársins 2023 og viðræður um framlengingu eru í gangi. City er sagt vilja gera nýjan samning sem þýddi að Sterling fengi 350 þúsund pund á viku eða rúmar 59 milljónir króna. Verðmiðinn á Raheem Sterling er líka kominn yfir tvö hundruð milljónir punda sem myndi gera það enn erfiðara fyrir Manchester United að kaupa kappann. Það eru því litlar sem engar líkur á því að Sterling spili fyrir Manchester United í næstu framtíð. Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Raheem Sterling var orðaður við Manchester United á dögunum en það er nær því að vera draumórar blaðamanna en eitthvað sem gæti orðið að veruleika á næstunni. Frétt um áhuga Manchester United á Raheem Sterling birtist í breska blaðinu Independent fyrr í vikunni og þar var skrifað um að það væri líklegra að enski landsliðsmaðurinn endaði á Old Trafford ef að tveggja ára bann Manchester City frá Meistaradeildinni yrði staðfest. Manchester City var í febrúar dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum vegna brota á reglum UEFA um rekstur fótboltafélaga en City áfrýjaði og það á eftir að taka þá áfrýjun fyrir. Raheem Sterling hefur spilað með Manchester City frá 2015 þegar hann kom þangað frá Liverpool eftir að hafa slegið í gegn í stjóratíð Brendan Rodgers á Anfield. The Independent claimed Raheem Sterling was in Manchester United's transfer thinking.... https://t.co/PLGmKdtJXq— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 3, 2020 Það var mjög óvinsælt hjá stuðningsmönnum Liverpool að horfa upp á Raheem Sterling elta peningana til Manchester City og það yrði einnig mjög eldfimmt færi hann frá City til Manchester United. Það er hins vegar lítil hætta á því ef marka má fréttir úr herbúðum Manchetser City. Heimildarmenn Metro úr röðum City segja að stuðningsmenn Manchester City þyrfi ekki að hafa áhyggjur af því að sjá í búningi Manchester United í næstu framtíð. Manchester City ætlar ekki að selja leikmanninn og hvað þá til erkifjenda sinna hinum megin í borginni. Sterling er með samning við Manchester City til ársins 2023 og viðræður um framlengingu eru í gangi. City er sagt vilja gera nýjan samning sem þýddi að Sterling fengi 350 þúsund pund á viku eða rúmar 59 milljónir króna. Verðmiðinn á Raheem Sterling er líka kominn yfir tvö hundruð milljónir punda sem myndi gera það enn erfiðara fyrir Manchester United að kaupa kappann. Það eru því litlar sem engar líkur á því að Sterling spili fyrir Manchester United í næstu framtíð.
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira