Bætti Íslandsmetið í níunda skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 12:30 Landsliðskonan Vigdís Jónsdóttir byrjar tímabilið frábærlega en hér er mynd af henni af vef Frjálsíþróttasambands Íslands. Mynd/FRÍ Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti þegar hún kastaði 62,38 metra á vormóti Fjölnis sem fram fór í Kaplakrika en Frjálsíþróttasambandið segir frá. Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti gamla metið síðan að hún kastaði 62,16 metra í Borgarnesi á síðasta ári. Elísabet Rut hafði þá tekið Íslandsmetið af Vigdísi sem var þá búin að eiga það í fimm ár. Vigdís Jónsdóttir var þarna að slá Íslandsmetið í sleggjukasti í níunda skiptið því hún sló það átta sinnum á árunum 2014 til 2017. Vigdís var á þeim tíma fyrsta íslenska konan til að kasta sleggjunni yfir sextíu metra. Hún er 24 ára í dag en sló metið fyrst þegar hún var átján ára. Vigdís hefur verið við nám við University of Memphis háskólann í Bandaríkjunum en kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á vorönnina. Vigdís hefur greinilega æft mjög vel í COVID-19 hléinu og mætir í svakaformi til leiks. Nú er að sjá hvort að Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sem er sex árum yngri en hún, eigi einhver svör við þessu. Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sjá meira
Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti þegar hún kastaði 62,38 metra á vormóti Fjölnis sem fram fór í Kaplakrika en Frjálsíþróttasambandið segir frá. Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti gamla metið síðan að hún kastaði 62,16 metra í Borgarnesi á síðasta ári. Elísabet Rut hafði þá tekið Íslandsmetið af Vigdísi sem var þá búin að eiga það í fimm ár. Vigdís Jónsdóttir var þarna að slá Íslandsmetið í sleggjukasti í níunda skiptið því hún sló það átta sinnum á árunum 2014 til 2017. Vigdís var á þeim tíma fyrsta íslenska konan til að kasta sleggjunni yfir sextíu metra. Hún er 24 ára í dag en sló metið fyrst þegar hún var átján ára. Vigdís hefur verið við nám við University of Memphis háskólann í Bandaríkjunum en kórónuveirufaraldurinn hafði mikil áhrif á vorönnina. Vigdís hefur greinilega æft mjög vel í COVID-19 hléinu og mætir í svakaformi til leiks. Nú er að sjá hvort að Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sem er sex árum yngri en hún, eigi einhver svör við þessu.
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sjá meira