Forsetinn og áskorandinn í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 7. júní 2020 16:30 Forseti Íslands fer eftir hefðinni og stundar lágstemmda kosningabaráttu. Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson hefur ferðast um landið undanfarnar vikur til að vekja athygli á framboði sínu. Stöð 2/Egill Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Víglínan á Stöð 2 í dag er helguð embætti forseta Íslands en forsetakosningar fara fram hinn 27. júní næst komandi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætir í fyrri hluta þáttarins til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að fara yfir fyrsta kjörtímabil hans sem er að líða og hvaða hug Guðni ber til framhaldsins. Guðni Th. Jóhannesson segir þingrofsvaldið ekki alfarið hjá forsætisráðherra. Forseta beri t.d. að kanna hvort nýr meirihluti hafi myndast á þingi.Stöð 2/Einar Áskorandinn Guðmundur Franklín Jónsson kemur í seinni hluta Víglínunnar til að ræða áherslur hans á forsetastóli nái hann að verða fyrstu manna til að velta sitjandi forseta úr embætti. En Guðmundur Franklín hefur lýst vilja til að gera töluverðar breytingar á forsetaembættinu þannig að það verði mun meira gerandi í stjórnmálum líðandi stundar en oftast áður. Hægt er að skoða sautján mínútna fréttaskýringu Heimis Más, Leiðin til Bessastaða, á sjónvarpshluta Vísis og Maraþon en þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið 4. júní. Guðmundur Franklín Jónsson segir forseta eiga að fara sparlega með synjunarvaldið en gagnrýnir núverandi forseta fyrir að hafa ekki nýtt það þegar Alþingi skipaði dómara í Landsrétt.Stöð 2/Arnar Þá munu Guðni og Guðmundur Franklín mæta til rökræðna í þættinum Baráttan um Bessastaði sem verður í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 18:55 fimmtudaginn 11. júní. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:35 og verður sett inn hér og á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Víglínan Tengdar fréttir Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. 4. júní 2020 18:40