Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 06:00 Víkingur fær HK í heimsókn í kvöld. mynd/afturelding Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér. Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér.
Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira