Ólafur tekur ekki við Esbjerg Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 10:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall. Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall.
Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira