Herferð UNICEF á Íslandi tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna Pipar/TBWA 12. júní 2020 10:03 Herferðin STÖÐVUM FELULEIKINN sem unnin var fyrir UNICEF árið 2019 hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan samtakanna. Ár hvert horfir UNICEF yfir allar herferðir sínar á heimsvísu og verðlaunar í nokkrum flokkum. STÖÐVUM FELULEIKINN er tilnefnd í flokknum „Integrated campaigns and events“ og sjá landsnefndir og landsskrifstofur um allan heim um að úrskurða um sigurvegara. Sigurvegarar verða tilkynntir þann 18. júní á Skill Share-ráðstefnu UNICEF sem að þessu sinni verður haldin sem fjarráðstefna yfir alnetið. Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Herferðin STÖÐVUM FELULEIKINN sem unnin var fyrir UNICEF árið 2019 hefur verið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna innan samtakanna. Ár hvert horfir UNICEF yfir allar herferðir sínar á heimsvísu og verðlaunar í nokkrum flokkum. STÖÐVUM FELULEIKINN er tilnefnd í flokknum „Integrated campaigns and events“ og sjá landsnefndir og landsskrifstofur um allan heim um að úrskurða um sigurvegara. Sigurvegarar verða tilkynntir þann 18. júní á Skill Share-ráðstefnu UNICEF sem að þessu sinni verður haldin sem fjarráðstefna yfir alnetið. Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann.
Fleiri markaðs- og auglýsingatengdar fréttir má finna í fréttabréfinu Fimmtudegi sem gefið hefur verið út óslitið síðan árið 2007 af auglýsingastofunni Pipar\TBWA, sent á póstlista áhugasamra og kemur nú út í 120. sinn. Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á listann.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira