Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2020 13:29 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er ráðherra ferðamála. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála í samtali mbl.is og að með þessu sé ætlunin að tryggja lögbundinn rétt neytenda um endurgreiðslu. Ráðherra varð frá að hverfa með frumvarp sem myndi fela í sér að ferðaskrifstofur gætu gefið út inneign vegna pakkaferða í stað þess að endurgreiða ferðir. Greindi hann frá því í síðustu viku að frumvarpið nyti ekki meirihlutastuðnings á þinginu. Ráðherra segir nú að þegar greitt sé úr ferðaábyrgðasjóðnum muni skapast skuld ferðaskrifstofunnar við sjóðinn og að sú skuld verði greidd á átta ára tímabili. Vaxtakjörin á skuldinni væru á svo hagstæðum kjörum að í því fælist viss ríkisábyrgð. Þórdís Kolbrún segir ennfremur að ef svo færi að ferðaskrifstofan færi í þrot þá myndi ferðaábyrgðarsjóðurinn eiga forgang í tryggingaféð. Neytendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. 4. júní 2020 18:42 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Sjá meira
Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála í samtali mbl.is og að með þessu sé ætlunin að tryggja lögbundinn rétt neytenda um endurgreiðslu. Ráðherra varð frá að hverfa með frumvarp sem myndi fela í sér að ferðaskrifstofur gætu gefið út inneign vegna pakkaferða í stað þess að endurgreiða ferðir. Greindi hann frá því í síðustu viku að frumvarpið nyti ekki meirihlutastuðnings á þinginu. Ráðherra segir nú að þegar greitt sé úr ferðaábyrgðasjóðnum muni skapast skuld ferðaskrifstofunnar við sjóðinn og að sú skuld verði greidd á átta ára tímabili. Vaxtakjörin á skuldinni væru á svo hagstæðum kjörum að í því fælist viss ríkisábyrgð. Þórdís Kolbrún segir ennfremur að ef svo færi að ferðaskrifstofan færi í þrot þá myndi ferðaábyrgðarsjóðurinn eiga forgang í tryggingaféð.
Neytendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. 4. júní 2020 18:42 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Sjá meira
Gerir ekki ráð fyrir að frumvarp um inneignarnótur verði afgreitt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra telur nú blasa við að frumvarp hennar um inneignarnótur frá ferðaskrifstofum hafi ekki meirihlutastuðning á Alþingi. 4. júní 2020 18:42