Bandarísk orrustuþota hrapaði í Norðursjó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2020 10:40 Tvær F-15 þotur á flugi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. DAVE NOLAN/EPA Eins herflugmanns er saknað eftir að orrustuþotaþota á vegum Bandaríkjahers hrapaði í Norðursjó. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða þotu af gerðinni F-15C Eagle. Vélin var notuð á æfingu frá flugstöð í Suffolk í Bretlandi. Talið er að þotan hafi hrapað um 74 sjómílum frá strönd austur-Yorkshire. Orsök þess að þotan hrapaði eru enn ókunn, en bandaríski loftherinn hefur staðfest að einn flugmaður hafi verið um borð. Leitar- og björgunarteymi leita nú flugmannsins og þotunnar. Samkvæmt fréttum á vef breska ríkisútvarpsins leita minnst tíu bátar og skip nú flugmannsins og vélarinnar. A @usairforce F-15C Eagle crashed at approximately 0940 today in the North Sea. The aircraft was from the 48th Fighter Wing, the aircraft was on a routine training mission with one pilot on board. https://t.co/1Psg3N1JCz— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira
Eins herflugmanns er saknað eftir að orrustuþotaþota á vegum Bandaríkjahers hrapaði í Norðursjó. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða þotu af gerðinni F-15C Eagle. Vélin var notuð á æfingu frá flugstöð í Suffolk í Bretlandi. Talið er að þotan hafi hrapað um 74 sjómílum frá strönd austur-Yorkshire. Orsök þess að þotan hrapaði eru enn ókunn, en bandaríski loftherinn hefur staðfest að einn flugmaður hafi verið um borð. Leitar- og björgunarteymi leita nú flugmannsins og þotunnar. Samkvæmt fréttum á vef breska ríkisútvarpsins leita minnst tíu bátar og skip nú flugmannsins og vélarinnar. A @usairforce F-15C Eagle crashed at approximately 0940 today in the North Sea. The aircraft was from the 48th Fighter Wing, the aircraft was on a routine training mission with one pilot on board. https://t.co/1Psg3N1JCz— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira