Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 14:15 Magnaður Marcus Rashford sannfærði ríkisstjórnina um að halda áfram að fæða bágstödd börn í Bretlandi. EPA-EFE/PETER POWELL Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn. Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira
Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn.
Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Fleiri fréttir Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Sjá meira