KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 07:00 Hjörvar og Davíð Þór í settinu á mánudaginn. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR
Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira