Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 16:00 Stysturnar Katla María og Íris Una eru með háleit markmið fyrir sumarið og ferilinn. Mynd/Stöð 2 Sport Tvíburasysturnar Katla María Þórðardóttir og Íris Una skiptu yfir í Fylki frá Keflavík eftir að hafa verið í stóru hlutverki suður með sjó undanfarin ár. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Pepsi Max Markanna, ræddi við þær systur í vikunni. Katla María og Íris Una hafa verið fastamenn í liði Keflavíkur undanfarin ár sem og í yngri landsliðum Íslands en þær eru fæddar árið 2001. Hafa þær byrjað báða leiki Fylkis til þessa á tímabilinu en Fylkir vann Selfoss - nokkuð óvænt að sumra mati - í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. „Algjörlega. Þetta var mjög erfiður leikur sem við vissum að þetta yrði en við ákváðum að leggja okkur allar fram í leikinn og bjuggumst við góðum úrslitum,“ sagði Katla María er Helena ræddi við þær systur um leikinn í fyrstu umferð. „Þetta var mjög sætt. Okkur langaði að sýna þeim við værum lið sem ætlaði sér að ná langt eins og þær. Við gerðum það og unnum þær,“ sgði Íris Una aðspurð hvort umtalið í kringum Selfoss liðið hafi gert sigurinn sætari. „Við erum búnar að æfa varnarleikinn mjög vel. Sérstaklega fyrir leikinn á móti Selfoss, við vissum að við yrðum mikið í vörn,“ sagði Katla um sterkan varnarleik Fylkis í leiknum. „Við setjum markmiðið hátt og stefnum á þrjú stig í hverjum leik,“ sagði Íris Una um markmið Fylkis í sumar. Það hefur gengið eftir en liðið vann KR 3-1 í gær. „Stefnan er að fara út og spila, fara í Háskóla jafnvel,“ sögðu þær systum framtíðina en það er ljóst að markmiðin eru skýr. Viðtal Helenu við þær Kötlu Maríu og Írisi Unu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Systurnar í ungu og efnilegu liði Fylkis Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Tvíburasysturnar Katla María Þórðardóttir og Íris Una skiptu yfir í Fylki frá Keflavík eftir að hafa verið í stóru hlutverki suður með sjó undanfarin ár. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Pepsi Max Markanna, ræddi við þær systur í vikunni. Katla María og Íris Una hafa verið fastamenn í liði Keflavíkur undanfarin ár sem og í yngri landsliðum Íslands en þær eru fæddar árið 2001. Hafa þær byrjað báða leiki Fylkis til þessa á tímabilinu en Fylkir vann Selfoss - nokkuð óvænt að sumra mati - í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. „Algjörlega. Þetta var mjög erfiður leikur sem við vissum að þetta yrði en við ákváðum að leggja okkur allar fram í leikinn og bjuggumst við góðum úrslitum,“ sagði Katla María er Helena ræddi við þær systur um leikinn í fyrstu umferð. „Þetta var mjög sætt. Okkur langaði að sýna þeim við værum lið sem ætlaði sér að ná langt eins og þær. Við gerðum það og unnum þær,“ sgði Íris Una aðspurð hvort umtalið í kringum Selfoss liðið hafi gert sigurinn sætari. „Við erum búnar að æfa varnarleikinn mjög vel. Sérstaklega fyrir leikinn á móti Selfoss, við vissum að við yrðum mikið í vörn,“ sagði Katla um sterkan varnarleik Fylkis í leiknum. „Við setjum markmiðið hátt og stefnum á þrjú stig í hverjum leik,“ sagði Íris Una um markmið Fylkis í sumar. Það hefur gengið eftir en liðið vann KR 3-1 í gær. „Stefnan er að fara út og spila, fara í Háskóla jafnvel,“ sögðu þær systum framtíðina en það er ljóst að markmiðin eru skýr. Viðtal Helenu við þær Kötlu Maríu og Írisi Unu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Systurnar í ungu og efnilegu liði Fylkis
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45