„Þoli ekki viðkvæmnina í kringum umræðu um lyfjanotkun“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2020 10:00 Annie Mist skilur ekki alla þessa viðkvæmni í tengslum við umræðuna um ólöglega lyfjanotkun í íþróttinni. „Ég er opinber persóna og fólk má vera með sínar skoðanir á mér, en það sem mér finnst leiðinlegast af öllu er þegar fólk heldur að maður hafi verið að nota ólögleg efni. Það sem ég er svo hrædd um er að það valdi því að ungir krakkar eða þeir sem vilja ná árangri í Crossfit þurfi að nota efni,” segir Annie Mist í viðtalinu við Sölva. Hún er mjög afdráttarlaus í umræðunni um ólögleg efni og þolir ekki viðkvæmnina í kringum hana. Hún fer í blóðprufur tvisvar til þrisvar sinnum á ári og vilja deila þessum blóðprufum með fólki þegar ferlinum líkur. Það sé mjög mikið verið að lyfjaprófa og þeir sem séu teknir noti það sem réttlætingu að reyna að halda því fram að allir hinir séu að því líka. Sjálfri finnst henni það slök réttlæting og tóm þvæla og skilur ekki hvernig fólk getur lifað með sjálfu sér að komast á verðlaunapalla vitandi að það hafi notað ólöglegar aðferðir. „Ég vil trúa því að crossfit sé tiltölulega hrein íþrótt,“ segir Annie Mist og bætir við að annars væri hálf tilgangslaust að vera í þessu fyrir þá sem ekki nota lyf. Varðandi umræðuna um að réttast væri bara að leyfa íþróttamönnum að gera allt sem til þarf til að bæta sig, þar með talið að notast við lyf hefur hún mjög sterkar skoðanir. „Mér finnst það ein glataðasta tillaga sem ég hef heyrt,” segir Annie ákveðin. Í viðtalinu ræða Annie og Sölvi um fórnirnar við að helga sig algjörlega íþróttinni, stjórnmál, trúarbrögð, sigrana, lægðirnar og margt fleira. Podcast með Sölva Tryggva CrossFit Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Ég er opinber persóna og fólk má vera með sínar skoðanir á mér, en það sem mér finnst leiðinlegast af öllu er þegar fólk heldur að maður hafi verið að nota ólögleg efni. Það sem ég er svo hrædd um er að það valdi því að ungir krakkar eða þeir sem vilja ná árangri í Crossfit þurfi að nota efni,” segir Annie Mist í viðtalinu við Sölva. Hún er mjög afdráttarlaus í umræðunni um ólögleg efni og þolir ekki viðkvæmnina í kringum hana. Hún fer í blóðprufur tvisvar til þrisvar sinnum á ári og vilja deila þessum blóðprufum með fólki þegar ferlinum líkur. Það sé mjög mikið verið að lyfjaprófa og þeir sem séu teknir noti það sem réttlætingu að reyna að halda því fram að allir hinir séu að því líka. Sjálfri finnst henni það slök réttlæting og tóm þvæla og skilur ekki hvernig fólk getur lifað með sjálfu sér að komast á verðlaunapalla vitandi að það hafi notað ólöglegar aðferðir. „Ég vil trúa því að crossfit sé tiltölulega hrein íþrótt,“ segir Annie Mist og bætir við að annars væri hálf tilgangslaust að vera í þessu fyrir þá sem ekki nota lyf. Varðandi umræðuna um að réttast væri bara að leyfa íþróttamönnum að gera allt sem til þarf til að bæta sig, þar með talið að notast við lyf hefur hún mjög sterkar skoðanir. „Mér finnst það ein glataðasta tillaga sem ég hef heyrt,” segir Annie ákveðin. Í viðtalinu ræða Annie og Sölvi um fórnirnar við að helga sig algjörlega íþróttinni, stjórnmál, trúarbrögð, sigrana, lægðirnar og margt fleira.
Podcast með Sölva Tryggva CrossFit Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira