Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 06:00 Valur og KR verða bæði í eldlínunni í dag. VÍSIR/DANÍEL Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deildinni. KA fær bikarmeistara Víkings R. í heimsókn og hefst bein útsending kl. 13.25, en bæði lið eru í leit að fyrsta sigri sínum í deildinni. Í kjölfarið taka nýliðar Gróttu á móti Val í fyrsta leiknum sem fram fer á Seltjarnarnesi í efstu deild í fótbolta, en liðin töpuðu bæði í fyrstu umferð. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Íslandsmeistara KR og HK. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænska boltanum en þar mætast Athletic Bilbao og Real Betis annars vegar, og Atlético Madrid og Real Valladolid hins vegar. Atlético getur með sigri komist upp fyrir Sevilla í 3. sæti deildarinnar. Keppni heldur áfram á RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi þar sem Webb Simpson er með forystu eftir tvo hringi, á 12 höggum undir pari. Í ítalska boltanum er einn leikur í beinni útsendingu, þegar Torino og Parma mætast kl. 17.20. Það er sömuleiðis einn leikur í ensku 1. deildinni þar sem Fulham og Brentford eigast við í mikilvægum slag liðanna í 3.-4. sæti, en þau mætast í hádeginu. Alla dagskrána á sportrásunum má sjá með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Enski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deildinni. KA fær bikarmeistara Víkings R. í heimsókn og hefst bein útsending kl. 13.25, en bæði lið eru í leit að fyrsta sigri sínum í deildinni. Í kjölfarið taka nýliðar Gróttu á móti Val í fyrsta leiknum sem fram fer á Seltjarnarnesi í efstu deild í fótbolta, en liðin töpuðu bæði í fyrstu umferð. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Íslandsmeistara KR og HK. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænska boltanum en þar mætast Athletic Bilbao og Real Betis annars vegar, og Atlético Madrid og Real Valladolid hins vegar. Atlético getur með sigri komist upp fyrir Sevilla í 3. sæti deildarinnar. Keppni heldur áfram á RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi þar sem Webb Simpson er með forystu eftir tvo hringi, á 12 höggum undir pari. Í ítalska boltanum er einn leikur í beinni útsendingu, þegar Torino og Parma mætast kl. 17.20. Það er sömuleiðis einn leikur í ensku 1. deildinni þar sem Fulham og Brentford eigast við í mikilvægum slag liðanna í 3.-4. sæti, en þau mætast í hádeginu. Alla dagskrána á sportrásunum má sjá með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Enski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira