Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 14:52 Alexander Már Þorláksson sneri aftur til Fram í vetur. mynd/fram Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Frederico Saraiva skoraði fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson bætti við því þriðja á 55. mínútu. Fram-Leiknir F., 1.umferð Lengjudeildar. Fred búinn að koma Fram yfir eftir frábæra rispu. Allir helstu Framararnir í stúkunni. Óli Jóh er svo fyrir hönd Stjörnunnar til að skoða Austfirðinga fyrir bikarkeppnina. pic.twitter.com/1Kr5yQ9ySe— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) June 20, 2020 Alexander, sem sneri aftur til Fram í vetur frá KF, hefur þar með skorað mark í fjórum efstu deildunum á Íslandi. Hann skoraði eitt mark í úrvalsdeild fyrir Fram árið 2014 en hefur síðan raðað inn mörkum í 2. og 3. deild, fyrir KF og Kára. Markið hans í dag var það fyrsta sem hann skorar í næstefstu deild. Staðfest! Skorað í 4 efstu deildum. Sà yngsti í sögunni til að gera það @vidirsig? pic.twitter.com/o8zlP9BpLJ— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) June 20, 2020 Fram leikur næst gegn Magna á Grenivík á sunnudaginn eftir viku en Leiknismenn taka þá á móti Þór. Íslenski boltinn Fram Tengdar fréttir Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Handbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Frederico Saraiva skoraði fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson bætti við því þriðja á 55. mínútu. Fram-Leiknir F., 1.umferð Lengjudeildar. Fred búinn að koma Fram yfir eftir frábæra rispu. Allir helstu Framararnir í stúkunni. Óli Jóh er svo fyrir hönd Stjörnunnar til að skoða Austfirðinga fyrir bikarkeppnina. pic.twitter.com/1Kr5yQ9ySe— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) June 20, 2020 Alexander, sem sneri aftur til Fram í vetur frá KF, hefur þar með skorað mark í fjórum efstu deildunum á Íslandi. Hann skoraði eitt mark í úrvalsdeild fyrir Fram árið 2014 en hefur síðan raðað inn mörkum í 2. og 3. deild, fyrir KF og Kára. Markið hans í dag var það fyrsta sem hann skorar í næstefstu deild. Staðfest! Skorað í 4 efstu deildum. Sà yngsti í sögunni til að gera það @vidirsig? pic.twitter.com/o8zlP9BpLJ— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) June 20, 2020 Fram leikur næst gegn Magna á Grenivík á sunnudaginn eftir viku en Leiknismenn taka þá á móti Þór.
Íslenski boltinn Fram Tengdar fréttir Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Handbolti Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22
Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50