Fram Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Þóroddur Hjaltalín, fyrrverandi dómari og starfsmaður á innanlandssviði Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að vítaspyrnan sem Víkingur fékk í 2-1 sigri sínum á Fram í Bestu deild karla hefði ekki átt að standa. Íslenski boltinn 22.9.2025 23:31 Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47 „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Rúnar Kristinsson fékk fyrsta rauða spjaldið á þjálfaraferlinum þegar hann var rekinn af velli í 2-1 tapi Fram gegn Víkingi. Frammistaða dómaranna var honum líka efst í huga eftir leik. Íslenski boltinn 21.9.2025 21:50 Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15 Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 19.9.2025 21:41 Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Þróttur og Fram mættust í stórskemmtilegu viðureign. Lífið 15.9.2025 15:00 Sjáðu mörkin úr mettapi KR KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum. Íslenski boltinn 15.9.2025 09:02 „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. Íslenski boltinn 14.9.2025 17:07 Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15 Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. Handbolti 13.9.2025 18:40 Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17 Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02 „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var svekktur að tapa í dag en hann var sáttur með frammistöðu liðs síns eftir naumt tap á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:17 Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Fram sótti FH heim í 1. umferð efstu deildar karla í handbolta. Reyndust lokatölur í Kaplakrika 25-29 og fóru gestirnir því heim með stigin tvö. Handbolti 4.9.2025 20:53 Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Tindastóll vann baráttu sigur á Fram 1-0 í Bestu deild kvenna á blíðunni á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15 „Þær eru hræddar við hana“ Bestu mörkin héldu vart vatni yfir flautumarki Murielle Tiernan í dramatískum 2-1 útisigri Fram á Þór/KA í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Markið var eðlilega til umræðu í þættinum. Íslenski boltinn 1.9.2025 22:00 „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 22:47 „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Fótbolti 31.8.2025 22:31 Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32 Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:18 „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ „Bara spennufall, ég er bara að ná mér niður. Ég er fáránlega ánægður og stoltur af stelpunum, ég kallaði eftir því að sjá liðið mitt sem spilaði fyrri hluta þessa tímabils og ég fékk það til baka í dag,“ sagði Óskar Smári Haraldsson þjálfari Fram eftir dramatískan sigur á Þór/KA í Boganum í dag þar sem markið kom úr síðustu spyrnu leiksins, lokatölur 1-2. Sport 30.8.2025 20:05 Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02 „Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. Sport 24.8.2025 20:37 „Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. Sport 24.8.2025 20:21 Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16 Stjarnan er meistari meistaranna Stjarnan fagnaði sigri í kvöld í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki eftir eins marks sigur á Íslands- og bikarmeisturum Fram. Handbolti 21.8.2025 20:51 Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Víkingur vann 2-5 sigur gegn Fram á Lambhaga-vellinum í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar voru 0-1 yfir í hálfleik en mörkunum rigndi inn í síðari hálfleik. Þetta var fimmta tap Fram í röð og útlitið svart. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18 Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti KR-ingar komu sér á ný úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Fram í lokaleik 19. umferðar. Markið mikilvæga má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 19.8.2025 07:30 Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 36 ›
Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Þóroddur Hjaltalín, fyrrverandi dómari og starfsmaður á innanlandssviði Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að vítaspyrnan sem Víkingur fékk í 2-1 sigri sínum á Fram í Bestu deild karla hefði ekki átt að standa. Íslenski boltinn 22.9.2025 23:31
Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Ellefu mörk voru skoruð í fjórum leikjum í Bestu deild karla í gær. Vítaspyrna sem Víkingur fékk gegn Fram var umtöluð. Íslenski boltinn 22.9.2025 10:47
„Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Rúnar Kristinsson fékk fyrsta rauða spjaldið á þjálfaraferlinum þegar hann var rekinn af velli í 2-1 tapi Fram gegn Víkingi. Frammistaða dómaranna var honum líka efst í huga eftir leik. Íslenski boltinn 21.9.2025 21:50
Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32
Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15
Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Selfoss fagnaði fyrsta sigri tímabilsins og varð í leiðinni fyrsta liðið til að vinna ríkjandi meistara Fram, með 32-31 sigri í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 19.9.2025 21:41
Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Þróttur og Fram mættust í stórskemmtilegu viðureign. Lífið 15.9.2025 15:00
Sjáðu mörkin úr mettapi KR KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum. Íslenski boltinn 15.9.2025 09:02
„Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. Íslenski boltinn 14.9.2025 17:07
Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. Handbolti 13.9.2025 18:40
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02
„Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var svekktur að tapa í dag en hann var sáttur með frammistöðu liðs síns eftir naumt tap á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 4.9.2025 21:17
Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Fram sótti FH heim í 1. umferð efstu deildar karla í handbolta. Reyndust lokatölur í Kaplakrika 25-29 og fóru gestirnir því heim með stigin tvö. Handbolti 4.9.2025 20:53
Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Tindastóll vann baráttu sigur á Fram 1-0 í Bestu deild kvenna á blíðunni á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
„Þær eru hræddar við hana“ Bestu mörkin héldu vart vatni yfir flautumarki Murielle Tiernan í dramatískum 2-1 útisigri Fram á Þór/KA í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Markið var eðlilega til umræðu í þættinum. Íslenski boltinn 1.9.2025 22:00
„Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 22:47
„Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Fótbolti 31.8.2025 22:31
Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Það var mikil dramatík í leik Þór/KA og Fram í Bestu deild kvenna sem áttust við í Boganum í dag. Gestirnir nældu í stigin þrjú með sigurmarki á síðustu sekúndum leiksins. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:18
„Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ „Bara spennufall, ég er bara að ná mér niður. Ég er fáránlega ánægður og stoltur af stelpunum, ég kallaði eftir því að sjá liðið mitt sem spilaði fyrri hluta þessa tímabils og ég fékk það til baka í dag,“ sagði Óskar Smári Haraldsson þjálfari Fram eftir dramatískan sigur á Þór/KA í Boganum í dag þar sem markið kom úr síðustu spyrnu leiksins, lokatölur 1-2. Sport 30.8.2025 20:05
Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Tuttugasta umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. Gott gengi KA hélt áfram og ÍBV var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að vinna FH í Kaplakrika í sumar. Íslenski boltinn 25.8.2025 15:02
„Hefði viljað þriðja markið“ “Ég er virkilega ánægður. Mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem mér fannst við spila mjög vel, skorum tvö mörk og hefðum jafnvel geta gert fleiri held ég,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 2-0 sigur á Fram í dag. Sport 24.8.2025 20:37
„Við vorum skíthræddir“ „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. Sport 24.8.2025 20:21
Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna KA tryggði sér dýrmæt þrjú stig með 2-0 sigri á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Birgir Baldvinsson og Jóan Símun Edmundsson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunninn að mikilvægum sigri. Íslenski boltinn 24.8.2025 16:16
Stjarnan er meistari meistaranna Stjarnan fagnaði sigri í kvöld í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki eftir eins marks sigur á Íslands- og bikarmeisturum Fram. Handbolti 21.8.2025 20:51
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Víkingur vann 2-5 sigur gegn Fram á Lambhaga-vellinum í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar voru 0-1 yfir í hálfleik en mörkunum rigndi inn í síðari hálfleik. Þetta var fimmta tap Fram í röð og útlitið svart. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18
Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti KR-ingar komu sér á ný úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Fram í lokaleik 19. umferðar. Markið mikilvæga má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 19.8.2025 07:30
Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31