Kempuliðið FC Ísland spilar fyrsta leikinn sinn út í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 15:00 Tómas Ingi Tómasson er þjálfari FC Ísland og Björgólfur Hideaki Takefusa verður örugglega í stór hlutverki í sóknarleiknum. Mynd/FC Ísland Ný þáttaröð um íslenska knattspyrnu verður sýnd á Stöð 2 í sumar og hefur hún fengið nafnið Framlengingin. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Búið er að mynda öflugt og sterkt kempulið sem heitir FC Ísland. Fyrsta æfingin hjá kempunum var í gær mánudag og gekk æfingin vel og án nokkurra meiðsla. Það er mikill keppnisandi í liðinu og þó þeir séu komnir af léttasta skeiði í boltanum þá vantar ekki keppnisskapið í þessa kunnu kappa. Bjarnólfur Lárusson er fyrirliði FC Ísland.Mynd/FC Ísland Heyrst hefur að verið sé að smala í mjög sterk lið á öllum stöðum þar sem keppt verður, þannig að FC Ísland er með ýmsar stórgóðar og nýjar hugmyndir um það hvernig þeir ætla að ná fram sigri í leikjunum. Liðið gerir meira en bara að spila fótbolta en ýmsar skemmtilegar þrautir verða lagðar fyrir liðið með það að markmiði að safna áheitum. FC Ísland mun spila fjóra leiki og fara þeir fram í Vestmannaeyjum, á Akranesi, á Akureyri og í Reykjavík. Það standa vonir til þess að á hverjum stað muni heimamenn plata sínar kempur út á völlinn og úr verði skemmtilegri leikir. Nýtt merki félagsins.Mynd/FC Ísland Fyrsti leikur liðsins er klukkan 19.00 á Hásteinsvelli á fimmtudagskvöldið eða beint á eftir setningu Orkumótsins. Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður fyrirliði liðs Eyjamanna sem fær það verkefni að mæta FC Íslandi. FC Ísland mun í samstarfi við Ufsaskalla vinna að góðgerðarsöfnun fyrir stuðningsfélag krabbameinssjúklinga í Vestmannaeyjum. Ufsaskalli ætlar að gefa 500 þúsund krónur í tengslum við þáttinn. Frá æfingu FC Ísland í gær.Mynd/FC Ísland Lið FC Ísland sem keppir í fyrsta leiknum í Eyjum er skipað eftirtöldum leikmönnum: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Ingólfur Þórarinsson/veðurguð Jón Hafsteinn Jóhannsson Sævar Þór Gíslason Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur Lárusson Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson Aðstoðarþjálfari: Friðgeir Bergsteinsson Tómas Ingi Tómasson og aðstoðarmaður hans Friðgeir Bergsteinsson fylgjast með sínum mönnum hita upp.Mynd/FC Ísland FC Ísland spilar fjóra leiki í sumar: Fyrsti leikur verður í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 25.júni. Annar leikur á Akranesi 2. júlí • Þriðji leikur á Akureyri 3. júlí Fjórði leikur í Reykjavík 22. júlí. Liðsmenn FC Ísland eru: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarni Guðjónsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Brynjar Benediktsson Brynjar Björn Gunnarsson Erlingur Jack Guðmundsson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Garðar Gunnlaugsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Gunnar Jarl Jónsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Hilmisson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Kjartan Sturluson Ólafur Páll Snorrason Reynir Leósson Sævar Þór Gíslason Sigurbjörn Hreiðarsson Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Ný þáttaröð um íslenska knattspyrnu verður sýnd á Stöð 2 í sumar og hefur hún fengið nafnið Framlengingin. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Búið er að mynda öflugt og sterkt kempulið sem heitir FC Ísland. Fyrsta æfingin hjá kempunum var í gær mánudag og gekk æfingin vel og án nokkurra meiðsla. Það er mikill keppnisandi í liðinu og þó þeir séu komnir af léttasta skeiði í boltanum þá vantar ekki keppnisskapið í þessa kunnu kappa. Bjarnólfur Lárusson er fyrirliði FC Ísland.Mynd/FC Ísland Heyrst hefur að verið sé að smala í mjög sterk lið á öllum stöðum þar sem keppt verður, þannig að FC Ísland er með ýmsar stórgóðar og nýjar hugmyndir um það hvernig þeir ætla að ná fram sigri í leikjunum. Liðið gerir meira en bara að spila fótbolta en ýmsar skemmtilegar þrautir verða lagðar fyrir liðið með það að markmiði að safna áheitum. FC Ísland mun spila fjóra leiki og fara þeir fram í Vestmannaeyjum, á Akranesi, á Akureyri og í Reykjavík. Það standa vonir til þess að á hverjum stað muni heimamenn plata sínar kempur út á völlinn og úr verði skemmtilegri leikir. Nýtt merki félagsins.Mynd/FC Ísland Fyrsti leikur liðsins er klukkan 19.00 á Hásteinsvelli á fimmtudagskvöldið eða beint á eftir setningu Orkumótsins. Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður fyrirliði liðs Eyjamanna sem fær það verkefni að mæta FC Íslandi. FC Ísland mun í samstarfi við Ufsaskalla vinna að góðgerðarsöfnun fyrir stuðningsfélag krabbameinssjúklinga í Vestmannaeyjum. Ufsaskalli ætlar að gefa 500 þúsund krónur í tengslum við þáttinn. Frá æfingu FC Ísland í gær.Mynd/FC Ísland Lið FC Ísland sem keppir í fyrsta leiknum í Eyjum er skipað eftirtöldum leikmönnum: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Ingólfur Þórarinsson/veðurguð Jón Hafsteinn Jóhannsson Sævar Þór Gíslason Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur Lárusson Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson Aðstoðarþjálfari: Friðgeir Bergsteinsson Tómas Ingi Tómasson og aðstoðarmaður hans Friðgeir Bergsteinsson fylgjast með sínum mönnum hita upp.Mynd/FC Ísland FC Ísland spilar fjóra leiki í sumar: Fyrsti leikur verður í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 25.júni. Annar leikur á Akranesi 2. júlí • Þriðji leikur á Akureyri 3. júlí Fjórði leikur í Reykjavík 22. júlí. Liðsmenn FC Ísland eru: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarni Guðjónsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Brynjar Benediktsson Brynjar Björn Gunnarsson Erlingur Jack Guðmundsson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Garðar Gunnlaugsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Gunnar Jarl Jónsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Hilmisson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Kjartan Sturluson Ólafur Páll Snorrason Reynir Leósson Sævar Þór Gíslason Sigurbjörn Hreiðarsson Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason
Lið FC Ísland sem keppir í fyrsta leiknum í Eyjum er skipað eftirtöldum leikmönnum: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Ingólfur Þórarinsson/veðurguð Jón Hafsteinn Jóhannsson Sævar Þór Gíslason Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur Lárusson Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson Aðstoðarþjálfari: Friðgeir Bergsteinsson
FC Ísland spilar fjóra leiki í sumar: Fyrsti leikur verður í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 25.júni. Annar leikur á Akranesi 2. júlí • Þriðji leikur á Akureyri 3. júlí Fjórði leikur í Reykjavík 22. júlí. Liðsmenn FC Ísland eru: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarni Guðjónsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Brynjar Benediktsson Brynjar Björn Gunnarsson Erlingur Jack Guðmundsson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Garðar Gunnlaugsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Gunnar Jarl Jónsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Hilmisson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Kjartan Sturluson Ólafur Páll Snorrason Reynir Leósson Sævar Þór Gíslason Sigurbjörn Hreiðarsson Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason
Fótbolti Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira