Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 15:04 Jokic og Djokovic á góðri stund mynd/dailymail NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að hann sást faðma vin sinn Novak Djokovic, atvinnumann í tennis sem er efstur á heimslistanum eins og er. Djokovic og konan hans hafa einnig greinst með veiruna. Jokic og Djokovic hittust í Belgrad og sáust saman á körfuboltaleik þann 11. júní og var tveggja metra reglan svokallaða ekki í hávegum höfð hjá þeim. Það liggja þó engar sannanir fyrir því að annar þeirra hafi smitað hinn. Djokovic hélt sitt eigið tennis-mót í Serbíu og seinna um kvöldið voru leikmenn myndaðir þar sem þeir dönsuðu nálægt hvorum öðrum á næturklúbbi. Prayers up to all the players that have contracted Covid - 19. Don t @ me for anything I ve done that has been irresponsible or classified as stupidity - this takes the cake. https://t.co/lVligELgID— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) June 23, 2020 Djokovic hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter-reikningi sínum. pic.twitter.com/vR18zKhtL8— Novak Djokovic (@DjokerNole) June 23, 2020 Þetta þýðir að ferð Jokic til Bandaríkjanna, þar sem hann átti að byrja að æfa með liðsfélögum sínum í Denver, frestast í bili. ESPN segir þó að hann muni geta ferðast þangað innan viku. Jokic er sagður einkennalaus en þarf að greinast með neikvætt sýni tvisvar á sama sólarhringnum til að mega ferðast aftur. NBA-deildin fer aftur af stað 30. júlí. NBA Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að hann sást faðma vin sinn Novak Djokovic, atvinnumann í tennis sem er efstur á heimslistanum eins og er. Djokovic og konan hans hafa einnig greinst með veiruna. Jokic og Djokovic hittust í Belgrad og sáust saman á körfuboltaleik þann 11. júní og var tveggja metra reglan svokallaða ekki í hávegum höfð hjá þeim. Það liggja þó engar sannanir fyrir því að annar þeirra hafi smitað hinn. Djokovic hélt sitt eigið tennis-mót í Serbíu og seinna um kvöldið voru leikmenn myndaðir þar sem þeir dönsuðu nálægt hvorum öðrum á næturklúbbi. Prayers up to all the players that have contracted Covid - 19. Don t @ me for anything I ve done that has been irresponsible or classified as stupidity - this takes the cake. https://t.co/lVligELgID— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) June 23, 2020 Djokovic hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter-reikningi sínum. pic.twitter.com/vR18zKhtL8— Novak Djokovic (@DjokerNole) June 23, 2020 Þetta þýðir að ferð Jokic til Bandaríkjanna, þar sem hann átti að byrja að æfa með liðsfélögum sínum í Denver, frestast í bili. ESPN segir þó að hann muni geta ferðast þangað innan viku. Jokic er sagður einkennalaus en þarf að greinast með neikvætt sýni tvisvar á sama sólarhringnum til að mega ferðast aftur. NBA-deildin fer aftur af stað 30. júlí.
NBA Tennis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum