Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2020 08:30 Einar Ingi bendir á punktinn. vísir/s2s KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Óskar Örn Hauksson fór þá illa með varamanninn Hall Flosason sem tók aðeins í hönd Óskars. Vængmaðurinn knái náði ekki skoti og nánast hætti en Einar Ingi Jóhannsson, dómari leiksins, ákvað því að dæma víti. Skagamenn mótmæltu ekki mikið en margir netverjar undruðu sig á dómnum á samskiptamiðlinum Twitter. Já dæmum víti á þetta.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) June 28, 2020 Hvernig er ekki hægt að sturlast þegar maður fær á sig svona víti pic.twitter.com/t36BpJiUUg— Aron Þrándarson (@aronthrandar) June 28, 2020 Öll sagan var þó ekki sögð því Pálmi Rafn Pálmason steig á punktinn og vítaspyrna hans var skelfileg. Lak framhjá markinu. Það kom þó ekki að sök og KR-ingar fóru burt með stigin þrjú af Akranesi og eru því komnir aftur á sigurbaut í deildinni eftir skellinn gegn HK í síðustu umferð. Klippa: ÍA - KR: Vítaspyrnudómurinn og vítið Pepsi Max-deild karla KR ÍA Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Óskar Örn Hauksson fór þá illa með varamanninn Hall Flosason sem tók aðeins í hönd Óskars. Vængmaðurinn knái náði ekki skoti og nánast hætti en Einar Ingi Jóhannsson, dómari leiksins, ákvað því að dæma víti. Skagamenn mótmæltu ekki mikið en margir netverjar undruðu sig á dómnum á samskiptamiðlinum Twitter. Já dæmum víti á þetta.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) June 28, 2020 Hvernig er ekki hægt að sturlast þegar maður fær á sig svona víti pic.twitter.com/t36BpJiUUg— Aron Þrándarson (@aronthrandar) June 28, 2020 Öll sagan var þó ekki sögð því Pálmi Rafn Pálmason steig á punktinn og vítaspyrna hans var skelfileg. Lak framhjá markinu. Það kom þó ekki að sök og KR-ingar fóru burt með stigin þrjú af Akranesi og eru því komnir aftur á sigurbaut í deildinni eftir skellinn gegn HK í síðustu umferð. Klippa: ÍA - KR: Vítaspyrnudómurinn og vítið
Pepsi Max-deild karla KR ÍA Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti