Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 06:00 Messi á strembið kvöld í vændum gegn Atletico Madrid. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira