Gefa lítið fyrir handtökuskipunina Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2020 23:38 Soleimani var ráðinn af dögum í byrjun árs. Vísir/Getty Hvorki Interpol né Bandaríkjastjórn gefa mikið fyrir handtökutilskipun sem írönsk stjórnvöld gáfu út á hendur Bandaríkjaforseta, Donald Trump, og 35 öðrum vegna dauða hershöfðingjans Qasem Soleimani í byrjun árs. Aðilarnir 36 eru þeir sem Íranir telja að hafi staðið að drónaárás sem felldi herforingjann nærri Baghdad 3. janúar síðastliðinn. Íran gaf út skipunina og óskaði eftir því að alþjóðalögreglan Interpol myndi aðstoða við það að koma höndum á Bandaríkjaforseta en BBC greinir frá því að stofnunin hafi gefið út að ekki verði gengið að kröfum íranskra yfirvalda. Í tilkynningu íranskra yfirvalda sagði að þeir 36 sem tilgreindir eru hafi borið ábyrgð á dauða Soleimani og var Bandaríkjaforseti efstur á listanum. Sagði Ali Alqasimehr saksóknari að sækjast skuli eftir því að Trump verði handtekinn þó að embættistíð hans ljúki. Krafa Íran er sögð endurspegla vaxandi spennu á milli ríkjanna tveggja eftir að Trump rifti kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við Íran. Guardian hefur eftir Brian Hook, fulltrúa Bandaríkjanna fyrir málefni Íran, að Bandaríkin telji handtökuskipunina eingöngu vera áróðursbragð sem alls ekki skuli taka alvarlega. Donald Trump Bandaríkin Íran Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hvorki Interpol né Bandaríkjastjórn gefa mikið fyrir handtökutilskipun sem írönsk stjórnvöld gáfu út á hendur Bandaríkjaforseta, Donald Trump, og 35 öðrum vegna dauða hershöfðingjans Qasem Soleimani í byrjun árs. Aðilarnir 36 eru þeir sem Íranir telja að hafi staðið að drónaárás sem felldi herforingjann nærri Baghdad 3. janúar síðastliðinn. Íran gaf út skipunina og óskaði eftir því að alþjóðalögreglan Interpol myndi aðstoða við það að koma höndum á Bandaríkjaforseta en BBC greinir frá því að stofnunin hafi gefið út að ekki verði gengið að kröfum íranskra yfirvalda. Í tilkynningu íranskra yfirvalda sagði að þeir 36 sem tilgreindir eru hafi borið ábyrgð á dauða Soleimani og var Bandaríkjaforseti efstur á listanum. Sagði Ali Alqasimehr saksóknari að sækjast skuli eftir því að Trump verði handtekinn þó að embættistíð hans ljúki. Krafa Íran er sögð endurspegla vaxandi spennu á milli ríkjanna tveggja eftir að Trump rifti kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við Íran. Guardian hefur eftir Brian Hook, fulltrúa Bandaríkjanna fyrir málefni Íran, að Bandaríkin telji handtökuskipunina eingöngu vera áróðursbragð sem alls ekki skuli taka alvarlega.
Donald Trump Bandaríkin Íran Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira