60 metra brú yfir Eyjafjarðará vígð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2020 20:10 Brúin var formlega tekin í notkun í dag. Mynd/Kristófer Knutsen Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú. Brúin er ætluð hestamönnum, hjólreiðamönnum, hlaupurum og gangandi vegfarendum og leysir af hólmi gamla brú sem færa þurfti sunnar vegna uppsetningar á aðflugsbúnaði við Akureyrarflugvöll. Brúin er alls 60 metra löng stálbrú með þriggja metra breiðu timburgólfi auk þess sem að lagðir hafa verið 600 metrar af nýjum malarstígum sitt hvoru megin við brúarstæðið. Brúin tengir saman austur og vesturbakka Eyjafjarðarár. Klippa: Ný göngu-, hjóla- og reiðbrú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár formlega vígð Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrarbæjar, flutti stutt ávarp við vígsluna, þakkaði þeim sem komu að verkinu og tilkynnti um val dómnefndar á heiti brúarinnar, sem fékk heitið Vesturbrú. Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra klippti á borða með aðstoð ungrar hestakonu úr Létti áður en að fulltrúar hinna ýmsu hópa sem njóta þess að stunda útivist á svæðinu, hestamenn, hjólreiðafólk, hlauparar og göngufólk fóru yfir brúnna. Akureyri Samgöngur Eyjafjarðarsveit Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira
Ný brú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Á sama tíma var tilkynnt að brúin fái heitið Vesturbrú. Brúin er ætluð hestamönnum, hjólreiðamönnum, hlaupurum og gangandi vegfarendum og leysir af hólmi gamla brú sem færa þurfti sunnar vegna uppsetningar á aðflugsbúnaði við Akureyrarflugvöll. Brúin er alls 60 metra löng stálbrú með þriggja metra breiðu timburgólfi auk þess sem að lagðir hafa verið 600 metrar af nýjum malarstígum sitt hvoru megin við brúarstæðið. Brúin tengir saman austur og vesturbakka Eyjafjarðarár. Klippa: Ný göngu-, hjóla- og reiðbrú yfir vestari kvísl Eyjafjarðarár formlega vígð Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrarbæjar, flutti stutt ávarp við vígsluna, þakkaði þeim sem komu að verkinu og tilkynnti um val dómnefndar á heiti brúarinnar, sem fékk heitið Vesturbrú. Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra klippti á borða með aðstoð ungrar hestakonu úr Létti áður en að fulltrúar hinna ýmsu hópa sem njóta þess að stunda útivist á svæðinu, hestamenn, hjólreiðafólk, hlauparar og göngufólk fóru yfir brúnna.
Akureyri Samgöngur Eyjafjarðarsveit Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Sjá meira