Jöfnunarmark tekið af Kane þegar Sheffield skellti Tottenham Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 19:05 McBurnie fagnar marki sínu í kvöld. getty/ Alex Livesey Sheffield United sigraði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með þremur mörkum gegn einu. Sander Berge kom heimamönnum í Sheffield yfir á 31. mínútu með laglegu skoti, en tveimur mínútum síðar virtist markahrókurinn Harry Kane vera að jafna metin. Allt kom fyrir ekki, þegar markið var skoðað í VARsjánni virtist boltinn fara í hendina á Lucas Moura sem lá í grasinu í aðdraganda marksins. Markið var dæmt af, við mikinn ófögnuð stuðningsmanna Tottenham. The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020 Fór ekki í höndina! Eru menn bilaðir?— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) July 2, 2020 Lys Mousset tvöfaldaði forskot Sheffield á 69. mínútu og á 84. mínútu var staðan orðin 3-0 þegar Ollie McBurnie skoraði. Harry Kane náði að skora sárabótarmark fyrir Tottenham í uppbótartíma, lokatölur 3-1 fyrir Sheffield, sem eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Sheffield fer upp í sjöunda sætið í deildinni með 47 stig, Tottenham situr í níunda sæti með 45 stig og má segja að von þeirra á Meistaradeildarsæti sé úti. Enski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Sheffield United sigraði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag með þremur mörkum gegn einu. Sander Berge kom heimamönnum í Sheffield yfir á 31. mínútu með laglegu skoti, en tveimur mínútum síðar virtist markahrókurinn Harry Kane vera að jafna metin. Allt kom fyrir ekki, þegar markið var skoðað í VARsjánni virtist boltinn fara í hendina á Lucas Moura sem lá í grasinu í aðdraganda marksins. Markið var dæmt af, við mikinn ófögnuð stuðningsmanna Tottenham. The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020 Fór ekki í höndina! Eru menn bilaðir?— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) July 2, 2020 Lys Mousset tvöfaldaði forskot Sheffield á 69. mínútu og á 84. mínútu var staðan orðin 3-0 þegar Ollie McBurnie skoraði. Harry Kane náði að skora sárabótarmark fyrir Tottenham í uppbótartíma, lokatölur 3-1 fyrir Sheffield, sem eru komnir aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Sheffield fer upp í sjöunda sætið í deildinni með 47 stig, Tottenham situr í níunda sæti með 45 stig og má segja að von þeirra á Meistaradeildarsæti sé úti.
Enski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira