Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2020 18:00 Glódís Perla mætir á æfingu með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. Sigurmarkið skoraði Glódís á 43. mínútu en Rosengård hefur þar af leiðandi unnið fyrstu tvo leiki sína 1-0. Glódís Perla lék að sjálfsögðu allan leikinn í vörn liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir var mætt aftur á hliðarlínuna eftir veikindaleyfi en Kristianstads er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðari hálfleikinn. Viggosdottir sköt Rosengård till andra raka segern i Skånederbyt. Se avgörandet här! https://t.co/wW3ck5OGHl pic.twitter.com/kzVWFPGF3g— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) July 4, 2020 Guðrún Arnardóttir kom inn á sem varamaður á 63. mínútu er Djurgården gerði 1-1 jafntefli við Umea á heimavelli. Fyrsta stig Djurgården í ár. Það var lítil bikarþynnka í Eggerti Gunnþóri Jónssyni og félögum í SönderjyskE sem gerðu 1-1 jafntefli við OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fyrr í vikunni urðu Eggert og félagar bikarmeistarar en Eggert spilaði allan leikinn í dag. SönderjyskE er fjórum stigum frá umspilssæti um fall. Sænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. Sigurmarkið skoraði Glódís á 43. mínútu en Rosengård hefur þar af leiðandi unnið fyrstu tvo leiki sína 1-0. Glódís Perla lék að sjálfsögðu allan leikinn í vörn liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir var mætt aftur á hliðarlínuna eftir veikindaleyfi en Kristianstads er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Svava Rós Guðmundsdóttir spilaði síðari hálfleikinn. Viggosdottir sköt Rosengård till andra raka segern i Skånederbyt. Se avgörandet här! https://t.co/wW3ck5OGHl pic.twitter.com/kzVWFPGF3g— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) July 4, 2020 Guðrún Arnardóttir kom inn á sem varamaður á 63. mínútu er Djurgården gerði 1-1 jafntefli við Umea á heimavelli. Fyrsta stig Djurgården í ár. Það var lítil bikarþynnka í Eggerti Gunnþóri Jónssyni og félögum í SönderjyskE sem gerðu 1-1 jafntefli við OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fyrr í vikunni urðu Eggert og félagar bikarmeistarar en Eggert spilaði allan leikinn í dag. SönderjyskE er fjórum stigum frá umspilssæti um fall.
Sænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira