Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:00 Óskar var verulega ósáttur í gær. vísir/s2s Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri
Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti