Heildarfarþegafjöldinn 18 þúsund í júní Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2020 07:03 Heildarframboð Icelandair minnkaði um 96% á milli ára. Vísir/Vilhelm Heildarfjöldi farþega hjá Icelandair í júní var rúmlega 18 þúsund samanborið við um 553 þúsund á sama tíma í fyrra. Er því um að ræða 97 prósent samdrátt á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar í gær. „Þetta er þó töluverð aukning frá því í maí þegar heildarfjöldi farþega var aðeins um þrjú þúsund. Heildarframboð minnkaði um 96% á milli ára. Fjöldi farþega hjá Air Iceland Connect var um 12 þúsund í júnímánuði og fækkaði um 52% á milli ára. Framboð minnkaði um 63%.“ Icelandair hóf að auka áætlunarflug á ný um miðjan síðasta mánuð þegar aflétting ferðatakmarkana hófst í Evrópu. Segir í tilkynningunni að félagið hafi lagt áherslu á að halda uppi lágmarksflugsamgöngum til og frá landinu undanfarnar vikur og mánuði og jafnframt tryggt fraktflutninga sem hafa dregist mun minna saman en farþegaflug á tímabilinu. „Seldir blokktímar í leiguflugstarfsemi félagsins drógust saman um 66% á milli ára í júní. Flutningastarfsemi félagsins gekk vel í júnímánuði og drógust fraktflutningar aðeins saman um 9% á milli ára. Samdrætti í farþegaflugi hefur verið mætt með auknum ferðum fraktvéla félagsins bæði til Bandaríkjanna og Evrópu,“ segir í tilkynningunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Sjá meira
Heildarfjöldi farþega hjá Icelandair í júní var rúmlega 18 þúsund samanborið við um 553 þúsund á sama tíma í fyrra. Er því um að ræða 97 prósent samdrátt á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar í gær. „Þetta er þó töluverð aukning frá því í maí þegar heildarfjöldi farþega var aðeins um þrjú þúsund. Heildarframboð minnkaði um 96% á milli ára. Fjöldi farþega hjá Air Iceland Connect var um 12 þúsund í júnímánuði og fækkaði um 52% á milli ára. Framboð minnkaði um 63%.“ Icelandair hóf að auka áætlunarflug á ný um miðjan síðasta mánuð þegar aflétting ferðatakmarkana hófst í Evrópu. Segir í tilkynningunni að félagið hafi lagt áherslu á að halda uppi lágmarksflugsamgöngum til og frá landinu undanfarnar vikur og mánuði og jafnframt tryggt fraktflutninga sem hafa dregist mun minna saman en farþegaflug á tímabilinu. „Seldir blokktímar í leiguflugstarfsemi félagsins drógust saman um 66% á milli ára í júní. Flutningastarfsemi félagsins gekk vel í júnímánuði og drógust fraktflutningar aðeins saman um 9% á milli ára. Samdrætti í farþegaflugi hefur verið mætt með auknum ferðum fraktvéla félagsins bæði til Bandaríkjanna og Evrópu,“ segir í tilkynningunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Ingibjörg Þórdís til Elko Viðskipti innlent Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Sjá meira