Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 14:00 Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fær að líta rauða spjaldið í krikanum í gær. vísir/daníel Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Þróttur vann nýliðaslaginn í Kaplakrika og á Origo-vellinum höfðu Íslandsmeistararnir betur gegn Stjörnunni. Það voru liðnar rúmlega þrjátíu sekúndur er Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir gegn FH en Hrafnhildur Hauksdóttir jafnaði fyrir FH á 37. mínútu. FH vildi fá vítaspyrnu fyrir hlé en fékk ekki. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, mótmælti kröftuglega og uppskar rautt spjald en sigurmarkið skoraði Ribeiro skömmu fyrir leikhlé. Lokatölur 2-1. Þróttur er því komið með fjögur stig í sjöunda sæti deildarinnar en FH er í níunda sætinu án stiga. Klippa: FH vill víti en fær rautt Valur gerði nánast út um leikinn á fyrsta stundarfjórðungnum. Hlín Eiríksdóttir skoraði strax á 5. mínútu og tíu mínútum síðar tövfaldaði Ída Marín Hermannsdóttir forystuna. Eftir klukkutíma leik rak svo Ásdís Karen Halldórsdóttir síðasta naglann í kistu Stjörnustúllkna og lokatölur 3-0. Valur með fullt hús á toppi deildarinnar, fimmtán stig, en Stjarnan er í sjötta sætinu með sex stig. Klippa: Mörkin úr FH - Þróttur og Valur - Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. 6. júlí 2020 22:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. 6. júlí 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Þróttur vann nýliðaslaginn í Kaplakrika og á Origo-vellinum höfðu Íslandsmeistararnir betur gegn Stjörnunni. Það voru liðnar rúmlega þrjátíu sekúndur er Stephanie Mariana Ribeiro kom Þrótti yfir gegn FH en Hrafnhildur Hauksdóttir jafnaði fyrir FH á 37. mínútu. FH vildi fá vítaspyrnu fyrir hlé en fékk ekki. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, mótmælti kröftuglega og uppskar rautt spjald en sigurmarkið skoraði Ribeiro skömmu fyrir leikhlé. Lokatölur 2-1. Þróttur er því komið með fjögur stig í sjöunda sæti deildarinnar en FH er í níunda sætinu án stiga. Klippa: FH vill víti en fær rautt Valur gerði nánast út um leikinn á fyrsta stundarfjórðungnum. Hlín Eiríksdóttir skoraði strax á 5. mínútu og tíu mínútum síðar tövfaldaði Ída Marín Hermannsdóttir forystuna. Eftir klukkutíma leik rak svo Ásdís Karen Halldórsdóttir síðasta naglann í kistu Stjörnustúllkna og lokatölur 3-0. Valur með fullt hús á toppi deildarinnar, fimmtán stig, en Stjarnan er í sjötta sætinu með sex stig. Klippa: Mörkin úr FH - Þróttur og Valur - Stjarnan
Pepsi Max-deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. 6. júlí 2020 22:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. 6. júlí 2020 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil. 6. júlí 2020 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 3-0 | Meistararnir komnir með sex stiga forskot Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 3-0, Íslandsmeisturunum í vil. 6. júlí 2020 22:30