Ívar Orri og Jóhann Ingi fá stór verkefni eftir umdeild atvik í síðustu umferð Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2020 09:00 Dómarar stórleikja kvöldsins. vísir/bára Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, lýsti m.a. áhyggjum sínum á dómgæslunni hér heima í Sportpakkanum í fyrrakvöld. Klippa: Fyrrum dómari hefur áhyggjur af dómgæslu á Íslandi Stórleikina í þessari umferð, leik Víkings og Vals annars vegar og Breiðabliks og FH hins vegar, dæma þeir Jóhann Ingi Jónsson og Ívar Orri Kristjánsson. Jóhann Ingi verður með flautuna í Víkinni en Ívar Orri í Kópavogi. Báðir dómararnir voru mikið ræddir eftir síðustu umferð. Ívar Orri hafði í nægu að snúast úti á Seltjarnanesi er hann dæmdi eina vítaspyrnu og rautt spjald en hefði mögulega átt að dæma tvær vítaspyrnur og flauta hendi í jöfnunarmarki HK. Klippa: Ágúst Gylfason um Ívar Orra Jóhann Ingi dæmdi tvær vítaspyrnur á Akureyri við litla hrifningu Blika og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lýsti yfir áhyggjum sínum af dómgæslunni í viðtali eftir leikinn. Klippa: Óskar Hrafn um vítaspyrnudómana á Akureyri Pétur Guðmundsson er með flautuna á Akranesi og Einar Ingi Jóhannsson, sem var fjórði dómari í hitaleik KR og Víkinga, verður með völdin í Grafarvogi. Annað kvöld er svo leikur Fylkis og KA en Elías Ingi Árnason dæmir þann leik. Víkingur - Valur: Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Aðstoðardómarar eru þeir Eðvarð Eðvarðsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Elías Ingi Árnason er fjórði dómari. ÍA - HK: Dómari leiksins er Pétur Guðmundsson. Aðstoðardómarar eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson, Andri Vigfússon. Helgi Mikael Jónsson er fjórði dómari. Fjölnir - Grótta: Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson. Aðstoðardómarar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Gunnar Helgason. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari. Breiðablik - FH: Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Aðstoðardómarar eru þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Jóhann Gunnar Guðmundsson er fjórði dómari. Fylkir - KA: Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Aðstoðardómarar eru þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er fjórði dómari. Allir leikir kvöldsins verða í beinni í Boltavaktinni á Vísi. Leikur Víkings og Vals sem og Breiðabliks og FH verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira
Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, lýsti m.a. áhyggjum sínum á dómgæslunni hér heima í Sportpakkanum í fyrrakvöld. Klippa: Fyrrum dómari hefur áhyggjur af dómgæslu á Íslandi Stórleikina í þessari umferð, leik Víkings og Vals annars vegar og Breiðabliks og FH hins vegar, dæma þeir Jóhann Ingi Jónsson og Ívar Orri Kristjánsson. Jóhann Ingi verður með flautuna í Víkinni en Ívar Orri í Kópavogi. Báðir dómararnir voru mikið ræddir eftir síðustu umferð. Ívar Orri hafði í nægu að snúast úti á Seltjarnanesi er hann dæmdi eina vítaspyrnu og rautt spjald en hefði mögulega átt að dæma tvær vítaspyrnur og flauta hendi í jöfnunarmarki HK. Klippa: Ágúst Gylfason um Ívar Orra Jóhann Ingi dæmdi tvær vítaspyrnur á Akureyri við litla hrifningu Blika og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lýsti yfir áhyggjum sínum af dómgæslunni í viðtali eftir leikinn. Klippa: Óskar Hrafn um vítaspyrnudómana á Akureyri Pétur Guðmundsson er með flautuna á Akranesi og Einar Ingi Jóhannsson, sem var fjórði dómari í hitaleik KR og Víkinga, verður með völdin í Grafarvogi. Annað kvöld er svo leikur Fylkis og KA en Elías Ingi Árnason dæmir þann leik. Víkingur - Valur: Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Aðstoðardómarar eru þeir Eðvarð Eðvarðsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Elías Ingi Árnason er fjórði dómari. ÍA - HK: Dómari leiksins er Pétur Guðmundsson. Aðstoðardómarar eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson, Andri Vigfússon. Helgi Mikael Jónsson er fjórði dómari. Fjölnir - Grótta: Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson. Aðstoðardómarar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Gunnar Helgason. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari. Breiðablik - FH: Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Aðstoðardómarar eru þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Jóhann Gunnar Guðmundsson er fjórði dómari. Fylkir - KA: Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Aðstoðardómarar eru þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er fjórði dómari. Allir leikir kvöldsins verða í beinni í Boltavaktinni á Vísi. Leikur Víkings og Vals sem og Breiðabliks og FH verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Sjá meira