Flamengo tapað fyrir báðum Becker-markvörðunum í úrslitum á innan við ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 17:30 Muriel var hetja Fluminense þegar liðið vann Flamengo í úrslitaleik Rio Cup í dag. getty/Buda Mendes Alisson er ekki eini frambærilegi markvörðurinn í Becker-fjölskyldunni. Eldri bróðir hans, Muriel, er einnig fínasti markvörður eins og hann sýndi í úrslitaleik efstu deildar í Ríó (Campeonato Carioca) í Brasilíu í dag. Fluminense og Flamengo mættust þá á Maracana vellinum í Ríó. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1-1, og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndist Muriel hetja Fluminense. Hann varði tvær spyrnur Flamengo, frá Willian Arao og Rafinha, fyrrverandi leikmanni Bayern München. Þá nýtti Léo Pereira ekki sína spyrnu. Á meðan skoruðu Fluminense úr þremur af fimm spyrnum sínum. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Úrslitaleikur Fluminense og Flamengo Í desember á síðasta ári tapaði Flamengo fyrir Alisson og félögum í Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða, 1-0. Flamengo hefur því tapað fyrir báðum markvörðunum í Becker-fjölskyldunni á tæpum sjö mánuðum. Alisson fagnar eftir sigur Liverpool á Flamengo í úrslitaleik HM félagsliða í fyrra.getty/Mike Hewitt Muriel og Alisson hófu báðir ferilinn hjá Internacional og voru samherjar þar um tíma. Alisson fór þaðan til Roma og svo til Liverpool þar sem hann hefur verið afar farsæll. Brassinn hefur bæði orðið Englands- og Evrópumeistari með Liverpool. Þá vann hann Suður-Ameríkukeppnina með brasilíska landsliðinu í fyrra. Muriel gekk í raðir Fluminense í fyrra frá Belenenses í Portúgal. Hann er fæddur 1987 og er sex árum eldri en Alisson. Fótbolti Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Alisson er ekki eini frambærilegi markvörðurinn í Becker-fjölskyldunni. Eldri bróðir hans, Muriel, er einnig fínasti markvörður eins og hann sýndi í úrslitaleik efstu deildar í Ríó (Campeonato Carioca) í Brasilíu í dag. Fluminense og Flamengo mættust þá á Maracana vellinum í Ríó. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1-1, og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndist Muriel hetja Fluminense. Hann varði tvær spyrnur Flamengo, frá Willian Arao og Rafinha, fyrrverandi leikmanni Bayern München. Þá nýtti Léo Pereira ekki sína spyrnu. Á meðan skoruðu Fluminense úr þremur af fimm spyrnum sínum. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Úrslitaleikur Fluminense og Flamengo Í desember á síðasta ári tapaði Flamengo fyrir Alisson og félögum í Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða, 1-0. Flamengo hefur því tapað fyrir báðum markvörðunum í Becker-fjölskyldunni á tæpum sjö mánuðum. Alisson fagnar eftir sigur Liverpool á Flamengo í úrslitaleik HM félagsliða í fyrra.getty/Mike Hewitt Muriel og Alisson hófu báðir ferilinn hjá Internacional og voru samherjar þar um tíma. Alisson fór þaðan til Roma og svo til Liverpool þar sem hann hefur verið afar farsæll. Brassinn hefur bæði orðið Englands- og Evrópumeistari með Liverpool. Þá vann hann Suður-Ameríkukeppnina með brasilíska landsliðinu í fyrra. Muriel gekk í raðir Fluminense í fyrra frá Belenenses í Portúgal. Hann er fæddur 1987 og er sex árum eldri en Alisson.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti