Lesendur völdu uppáhalds sjónvarpspörin Stefán Árni Pálsson skrifar 10. júlí 2020 11:29 Mörg vinsæl sjónvarpspör ná að heilla áhorfendur. Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina. Who's your favorite fictional TV couple? #PopCultureThrowdown— Mashable (@mashable) July 7, 2020 Ekki stóð á svörunum og byrjuðu fylgjendur síðunnar að dæla inn færslum. Parið Jim og Pam úr bandarísku útgáfunni af The Office fékk mörg atkvæði. pic.twitter.com/zmqibRdQVJ— Alura 🧩💘👄🦚🌛 ოuᏕᎥ꒝+ᕱᏒϮ (@SugarWa11s) July 7, 2020 Einnig mátti sjá parið Chandler og Monica úr Friends í samantektinni. Monica & Chandler. Bing! #Friends pic.twitter.com/oCnJAbIOaj— Keagan Tan (@k3agan) July 7, 2020 Mitchell Pritchett og Cameron Tucker úr Modern Family fengu sitt atkvæði. pic.twitter.com/XLOEmenkZD— Tim (@timsmodernlife) July 7, 2020 Þá mátti einnig finna þau Schmidt og Cece Parekh úr þáttunum The New Girl. pic.twitter.com/OYe8k2kF4e— BNB (@binar_bestari) July 7, 2020 Oliver og Felicity úr þáttunum Arrow eru einnig vinsæl. Oliver & Felicity #olicity #Arrow pic.twitter.com/riqnqCnDgS— Val♡SmoakQueen (@val_noir82) July 7, 2020 Mulder og Scully úr The X-Files eru greinilega vinsæl í þessum flokki. Y no hay más 🙄😁👌 pic.twitter.com/j5RcDKhBsT— Ana MP (@mp_angi) July 7, 2020 Þau Eric Taylor og Tami Taylor úr þáttunum Friday Night Lights þykja fallegt og gott par, eða hjón. Another vote for these two pic.twitter.com/l89y9nnFHF— sgoodl (@sgoodl) July 7, 2020 Leonard og Penny Red úr The Big Bang Theory eru einnig vinsæl í flokknum. Leonard and Penny❤️ pic.twitter.com/jU6Qk9TzYX— Shubham Chauhan (@shade_o_shadow) July 7, 2020 Jack og Rébecca úr This is us komust á listann. Jack & Rébecca from This is us pic.twitter.com/0TwM5ErA5Q— Maud (@MMauuud) July 7, 2020 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fleiri fréttir Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Sjá meira
Á Twitter-síðu Mashable kom fram færslan þar sem lesendur voru beðnir um að segja frá sínum uppáhalds sjónvarpspörum í gegnum tíðina. Who's your favorite fictional TV couple? #PopCultureThrowdown— Mashable (@mashable) July 7, 2020 Ekki stóð á svörunum og byrjuðu fylgjendur síðunnar að dæla inn færslum. Parið Jim og Pam úr bandarísku útgáfunni af The Office fékk mörg atkvæði. pic.twitter.com/zmqibRdQVJ— Alura 🧩💘👄🦚🌛 ოuᏕᎥ꒝+ᕱᏒϮ (@SugarWa11s) July 7, 2020 Einnig mátti sjá parið Chandler og Monica úr Friends í samantektinni. Monica & Chandler. Bing! #Friends pic.twitter.com/oCnJAbIOaj— Keagan Tan (@k3agan) July 7, 2020 Mitchell Pritchett og Cameron Tucker úr Modern Family fengu sitt atkvæði. pic.twitter.com/XLOEmenkZD— Tim (@timsmodernlife) July 7, 2020 Þá mátti einnig finna þau Schmidt og Cece Parekh úr þáttunum The New Girl. pic.twitter.com/OYe8k2kF4e— BNB (@binar_bestari) July 7, 2020 Oliver og Felicity úr þáttunum Arrow eru einnig vinsæl. Oliver & Felicity #olicity #Arrow pic.twitter.com/riqnqCnDgS— Val♡SmoakQueen (@val_noir82) July 7, 2020 Mulder og Scully úr The X-Files eru greinilega vinsæl í þessum flokki. Y no hay más 🙄😁👌 pic.twitter.com/j5RcDKhBsT— Ana MP (@mp_angi) July 7, 2020 Þau Eric Taylor og Tami Taylor úr þáttunum Friday Night Lights þykja fallegt og gott par, eða hjón. Another vote for these two pic.twitter.com/l89y9nnFHF— sgoodl (@sgoodl) July 7, 2020 Leonard og Penny Red úr The Big Bang Theory eru einnig vinsæl í flokknum. Leonard and Penny❤️ pic.twitter.com/jU6Qk9TzYX— Shubham Chauhan (@shade_o_shadow) July 7, 2020 Jack og Rébecca úr This is us komust á listann. Jack & Rébecca from This is us pic.twitter.com/0TwM5ErA5Q— Maud (@MMauuud) July 7, 2020
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fleiri fréttir Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Sjá meira