Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm Telma Tómasson skrifar 15. júlí 2020 15:59 Gamli Herjólfur hefur siglt með farþega í dag. Vísir/Vilhelm Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki. Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki.
Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03
Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55
Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37