Dagskráin í dag: Stjarnan mætir HK, Tiger á PGA-móti og Leeds gæti komist upp Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 06:00 Valgeir Valgeirsson og félagar í HK hafa átt fínu gengi að fagna á útivöllum og sækja Stjörnuna heim í kvöld. vísir/hag Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi. Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Það verður fótbolti og golf í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Stjarnan og HK mætast í Pepsi Max-deild karla kl. 20. Stjörnumenn losnuðu úr tveggja vikna sóttkví á dögunum og gerðu markalaust jafntefli við Val á mánudag í fyrsta leik eftir hléið. Þeir eru eina taplausa lið deildarinnar, en hafa bara spilað þrjá leiki. HK-ingar hafa spilað sex leiki, fengið öll fimm stig sín til þessa á útivelli og freista þess að bæta í sarpinn í Garðabænum. Leeds er öruggt um sæti í ensku úrvalsdeildinni ef West Bromwich Albion tekst ekki að vinna Huddersfield á útivelli í dag, í næstsíðustu umferð B-deildarinnar. WBA er í 2. sæti, stigi fyrir ofan Brentford í harðri baráttu um að komast beint upp í úrvalsdeildina og sleppa við umspil. Huddersfield er þremur stigum frá fallsæti. Leikurinn hefst kl. 16.30 á Stöð 2 Sport 2. PGA-mótið Memorial Tournament heldur svo áfram á Stöð 2 Golf kl. 18.30. Tony Finau er efstur á -6 höggum og Ryan Palmer annar á -5 höggum. Tiger Woods er mættur aftur í slaginn og er í 19. sæti á -1 höggi.
Golf Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Fleiri fréttir Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira