KR-ingar elska að spila í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2020 15:30 Líkt og á síðasta tímabili skoraði Pablo Punyed í Árbænum í gær. vísir/bára KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26